"Ekki karlar?"

Nú verđ ég bara ađ segja frá svarinu sem báđar dćtur mínar hafa gefiđ mér nokkuđ furđu lostnar - alveg óháđ hvor annarri og báđar í kringum 5 ára aldurinn. Ţar sem ég ţykist vera feministi hef ég annađ slagiđ viljađ vega upp á móti ţeirri karllćgu mótun sem viđ teljum jú ađ felist í samfélaginu - óháđ ţví hversu vel foreldrar reyna ađ standa sig í jafnréttishugsun og ađgerđum sem bćgja frá skilabođum úr umhverfinu sem gćtu gefiđ telpum röng skilabođ um (framtíđar)stöđu ţeirra í ţjóđfélaginu.

 

Vćntanlega hef ég mótast af ţví ađ ég starfađi til skamms tíma fyrir hagsmunasamtök međ 70% kvenna sem félagsmenn og sótti og varđi réttindi ţeirra. Ég hef ég sem sagt í góđu tómi taliđ rétt ađ árétta tiltekin sannindi (sem fyrir okkur feministum hafa ţó ekki veriđ sjálfsögđ í gegnum tíđina) fyrir dćtrum mínum ţegar ţćr voru ađ komast til vits og ára; í tvígang hef ég sagt eitthvađ á ţessa leiđ:

 

Stelpur geta allt sem ţćr vilja ţegar ţćr verđa stórar.

eđa

Konur geta orđiđ hvađ sem ţćr vilja. 

 

Svar ţeirra beggja - međ um 2ja ára millibili ef ég man rétt - bendir til ţess ég ţurfi ekki ađ hafa eins miklar áhyggjur - a.m.k. ekki af dćtrum mínum hvađ ţetta varđar:

 

Sú eldri sagđi á sínum tíma međ undrunarsvip:

 

Ekki strákar?

 

Í gćr sagđi sú yngri forviđa:

 

Ekki karlar?


Engin predikun

Hér sá ég í gćrkvöldi einhvern besta pistil sem ég hef lesiđ á netinu um málefni sem hefur veriđ mér hugleikiđ: fyrirsögnin er:

 

Líkaminn er góđur

 

Ég skora á ykkur ađ lesa pistilinn. Hann sýnir ađ prestar eiga meira erindi í ţessa umrćđu en viđ lögfrćđingar - hvađ ţá stjórnmálafólk.


"Velkominn"

Stundum á ég erindi í Ríkisútvarpiđ (RÚV) vegna viđtala sem óskađ er eftir - og loks lćt ég verđa af ţví ađ geta ţess sem ég hugsa í hvert skipti sem ég kem ţar í anddyriđ; hugsunin tengist ţví reyndar ađ ein best heppnađa ákvörđun mín um ráđningu er ráđning um andlit ţeirra hagsmunasamtaka sem ég starfađi fyrir um árabil: móttökufulltrúinn.

 

Ég verđ ađ segja ađ alltaf ţegar ég kem í RÚV - stundum stressađur, í flýti og međ hugann viđ málefniđ sem spyrja á um - líđur mér betur ţegar ég er bođinn fallega velkominn og fć inngöngupassa og skrái mig inn; enginn skyldi vanmeta ţau mikilvćgu störf sem eru andlit, rödd og jafnvel andi hvers vinnustađar.


83% á villigötum?

Ég er ţá í góđum hópi samkvćmt ţessu ţar sem margir áhrifaađilar og hagfrćđingar telja mig á villigötum er ég hef rökstuddar efasemdir um réttmćti á núverandi fyrirkomulagi ţess ríkisvarđa og nokkuđ sjálfkrafa skipulags ađ lántakandi (gjarnan neytandi, einkum vegna húsnćđislána) beri alla áhćttuna af ţeirri óvissu ţróun sem verđlag á bensíni, brauđi og banönum felur í sér - ofan á ágćta vexti. Ţarna er rćtt um ađ afnema verđtryggingu - en ég hef gefiđ í skyn ađ ef mađur kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ núverandi fyrirkomulag "verđtryggingar" standist ekki ţá sé ţađ sjálfstćđ ákvörđun hvađ taki viđ.

 

Máliđ er a.m.k. ekki svart/hvítt eins og margir virđast hafa taliđ í hartnćr 30 ár en auđvitađ eru rökin - en ekki fjöldinn - međ og á móti ađalatriđiđ.


Lyktir?

Borgarráđ hefur sem sagt ekki ţegar lokiđ ţessu brýna máli - heldur ađeins ákveđiđ ađ gera ţađ; fyrirsögnin er ţví villandi - en ég hef nýlega áréttađ umfjöllun mína um siđareglur, neytendur og stjórnmálafólk.


mbl.is Starfshópur lýkur gerđ siđareglna fyrir borgarfulltrúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meira klám

Af hverju erum viđ ađ hneykslast á ţví hver niđurstađan er - ţegar rangur ađili er spurđur?

 

Vissulega er ţađ rík tilhneiging - eins og ég hef, síđast í dag, bent á - ađ Íslendingar rífist frekar um hver á ađ ákveđa en hvađ á ađ ákveđa.

 

Ţađ er nú einu sinni ţannig ađ viđ höfum á Íslandi ákveđna reglu um ţađ  hver takmarki svokallađ atvinnufrelsi sem stjórnarskráin tryggir (ekki kvenfrelsi):

 

Ţađ er löggjafinn - ekki einstakar sveitarstjórnir.

 

Ţetta hefur ekkert međ ţađ ađ gera ađ ég ţykist vera feministi eđa ađ ég hafi starfađ í mörg ár viđ ađ rétta hlut (háskóla)kvenna. Viđ verđum bara ađ banna ţetta međ lögum ef viđ viljum.


mbl.is Nektardans á Óđali og Vegas heimilađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđtal um skuldaklafa og önnur neytendamál

Ég var í viđtali um neytendamál í morgun á rás 1 á Ríkisútvarpinu - í beinni útsendingu ţannig ađ ég á eftir ađ hlusta á ţetta sjálfur en kannski vilja fleiri heyra en voru viđ viđtćkiđ í morgun.


Stoltur

Meira ađ segja ég (sem horfi helst ekki á ađra stunda íţróttir og ađhyllist lítt opinbera ţjóđrćkni) er stoltur - bćđi af landsliđinu og forsetanum.


mbl.is Orđuveiting á Bessastöđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómararannsókn - fyrir stađreyndirnar

Ţó ađ ég sé gamall herstöđvarandstćđingur ćtla ég ekki ađ tjá mig mikiđ um vopnleysisstefnuna hér og nú en ég er henni ekki fráhverfur í fljótu bragđi. Ég vildi bara koma ţeirri skođun á framfćri ađ ég vona ađ ţađ sé fordćmisgefandi ađ ráđherrar kalli dómara - starfandi eins og stundum í Danmörku en gjarnan fyrrverandi eins og í ţessu tilviki - til rannsóknarstarfa í umdeildum álitamálum sem ekki heyra augljóslega undir ţá úrlausnarađila og ađhaldsstofnanir sem fyrir eru.

 

Viđ Íslendingar ţurfum á ţví ađ halda ađ óvilhallt og pólitískt óumdeilt fólk eins og ţessir virtu, fyrrverandi hćstaréttardómarar, ţ.e. Guđrún Erlendsdóttir og Haraldur Henrysson (ađ mig minnir ţó ađ ţađ komi ekki fram í tilvísađri frétt), greini álitamáliđ fyrst. 

 

Nei, ţađ er ekki til ţess ađ lögfrćđivćđa ţjóđfélagiđ eđa gera sérfrćđinga ađ yfirdómurum alls; ţađ er til ţess ađ viđ Íslendingar getum hćtt ađ deila um stađreyndir og fariđ ađ rćđa af alvöru um matsatriđi og eyđa orkunni í ađ komast ađ niđurstöđu um pólitískt mikilvćg álitamál, t.d. í kjölfar umdeildra mála.

 

Ţessi hefđ til dómararannsókna samkvćmt skýru erindisbréfi hafđi áhrif á mig sem ungan mann í Danmörku og fór ég í kjölfariđ í lögfrćđi.

 

Ég hef ekki haft tíma til ađ blogga um ţetta fyrr - en auk ţess fannst mér fyrirsögnin í einu dagblađana í gćr flott:

 

Vopnin kvödd.


mbl.is Mótuđ verđi skýr stefna um störf friđargćslunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţáđi kampavín

Ég var á leiđ heim međ flugi um daginn og keypti, aldrei ţessu vant, smárćđi í flugbúđinni og gaf upp umbeđna kennitölu; komst ţá upp ađ ég átti afmćli ţann dag og ţáđi ég bođ um kampavín fyrir vikiđ - eins og hver annar neytandi.

 

Mér finnst hins vegar ekki hćgt ađ embćttismenn eđa stjórnmálamenn ţiggi gjafir stöđu sinnar vegna eins og ég hef rökstutt í ítarlegu máli á tilvísuđum stöđum.

 

Ég hef ekki greint sömu stöđu gagnvart stjórnendum fyrirtćkja en mér hefur lengi fundist of í lagt á ţví sviđi - enda ljóst hverjir borga brúsann á endanum: neytendur.


mbl.is Má flokka sem mútur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband