Ber forsetinn einhverja ábyrgđ?

Einu athugasemdirnar sem ég hef fengiđ viđ fćrsluna frá í gćr (og ţađ ađeins á öđrum vettvangi) um mögulega ábyrgđ á hruninu af hálfu ýmissa hópa - eru annars vegar ađ hugsanlega beri alţjóđleg matsfyrirtćki einhverja ábyrgđ, sem kann ađ vera en ég ţarf ađ íhuga nánar, og ađ forsetinn beri ábyrgđ (en reyndar fjallađi ég ađeins um hópa en ekki einstaka ađila); af ţví tilefni vil ég vekja athygli á ađ í stjórnarskránni segir í 11. gr.:

 

11. gr. Forseti lýđveldisins er ábyrgđarlaus á stjórnarathöfnum. Svo er og um ţá, er störfum hans gegna.
Forseti verđur ekki sóttur til refsingar, nema međ samţykki Alţingis.
Forseti verđur leystur frá embćtti, áđur en kjörtíma hans er lokiđ, ef ţađ er samţykkt međ meiri hluta atkvćđa viđ ţjóđaratkvćđagreiđslu, sem til er stofnađ ađ kröfu Alţingis, enda hafi hún hlotiđ fylgi 3/4 hluta ţingmanna1) Ţjóđaratkvćđagreiđslan skal ţá fara fram innan tveggja mánađa, frá ţví ađ krafan um hana var samţykkt á Alţingi, og gegnir forseti eigi störfum, frá ţví ađ Alţingi gerir samţykkt sína, ţar til er úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslunnar eru kunn.
Nú hlýtur krafa Alţingis eigi samţykki viđ ţjóđaratkvćđagreiđsluna, og skal ţá Alţingi ţegar í stađ rofiđ og efnt til nýrra kosninga.

 

Í fćrslunni frá í gćr segir:

 

"Nú ţegar liđiđ er ár frá neyđarlögum og bankahruni og ađeins mánuđur er ţar til skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis verđur birt gćti veriđ fróđlegt ađ velta fyrir sér frćđilegum möguleikum á ábyrgđ á

  • ađdraganda hrunsins og
  • afleiđingum ţesa.

 

Ábyrgđ getur bćđi komiđ til vegna

  • verka einstakra ađila og
  • athafnarleysi ţeirra sem áttu ađ sýna frumkvćđi.

 

Ég ćtla ađ freista ţess ađ greina í einfaldri og lítt rökstuddri töflu:

  1. einstaka hópa (en ekki persónur) sem almennt kunna ađ verđa látnir bera ábyrgđ,
  2. líkindi á ábyrgđ ađ mínu mati,
  3. tegund ábyrgđar - f.o.f. lagaleg (og ţá einkum bótaábyrgđ og refsiábyrgđ) en annars t.d. starfsleg eđa pólitísk,
  4. hvađa ađili fer međ ađalfrumkvćđi ađ rannsókn og
  5. hver fer vćntanlega međ lokaúrskurđarvald í ţví efni.
 

Ađilar

Líkindi

Tegund

Ađalfrumkvćđi

Úrskurđarvald

Ráđherrar

Líklegt

Lagaleg

Alţingi

Landsdómur

Ţingmenn

Líklegt

Pólitísk

Rannsóknarnefndin

Kjósendur

Embćttismenn

Ólíklegt

Starfsleg

Rannsóknarnefndin

Ráđherrar

Opinberir stjórnarmenn

Ólíklegt

Lagaleg

Rannsóknarnefndin

Ráđherrar

Endurskođunarfyrirtćki

Líklegt

Bótaábyrgđ

Lögmenn (ríkis)

Dómstólar

Kröfuhafar

Tap (hluta)

Skilanefndir

Dómstólar

Lántakendur

Skuldahćkkun

Alţingi

Dómstólar

Hlutabréfaeigendur

Tap

Á vart viđ

Eđli áhćttufjár

Innistćđueigendur

Nei

Full ábyrgđ

Stjórnvöld

Alţingi

Peningamarkađssjóđfélagar

Tap hluta

Stjórnvöld

Dómstólar

Bankar

Ekki til

Á vart viđ

Alţingi

Kröfuhafar

Stjórnarmenn banka

Líklegt

Refsi-/ bóta-

Saksókn, lögmenn

Dómstólar

Ćđstu stjórnendur banka

Líklegt

Refsi-/ bóta-

Saksókn, lögmenn

Dómstólar

Millistjórnendur banka

Ólíklegt

Refsi-/ bóta-

Saksókn, lögmenn

Dómstólar

Ađrir starfsmenn banka

Nei

Refsi-/ bóta-

Saksókn, lögmenn

Dómstólar

Fjölmiđlar

Ólíklegt

Markađsleg

Netiđ

Lesendur

 

Vafalaust gleymi ég einhverjum og má ţá bćta úr ţví í athugasemdum, svo og ef ég ofmet eđa vanmet ábyrgđ einhverra ađila. Sama er ađ segja um rökstuđning sem eđli málsins samkvćmt er knappur í slíku töfluformi. Loks ţarf ekki ađ deila um ţađ ađ borgarar landsins og ekki síst skattborgarar (hérlendis og erlendis) munu augljóslega bera byrđar vegna hrunsins á endanum."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Aldrei náđ ađ skilja ţetta bullerí & einelti á Ólaf Ragnar nema á ţann hátt ađ undan ţví sé kynt frá skemmdarverkastýríngu Valhallar, til ađ bćta böliđ međ ađ benda á eitthvađ annađ.

Tek fram ađ ég hef aldrei kosiđ manninn til neinna verka, hvorki í pólitík né í forsetaembćttiđ, en mér finnst hann hafa unniđ sína plikt sem ópólitískur sendiherra landsins.

Steingrímur Helgason, 6.10.2009 kl. 00:34

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Sammála - enda kaus ég hann og er bara ađ bćta úr skorti frá í gćr á annars vonandi heildstćđri úttekt á ábyrgđ frá toppi til táar.

Gísli Tryggvason, 6.10.2009 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.