Ójafnrćđi gagnvart eignarformum og skuldavandi heimilanna

Fréttin stađfestir löngu fram komna umrćđu um ójafnrćđi milli ađgerđa í ţágu ţeirra sem áttu fé í sjóđum (og bönkum) og gagnvart íbúđareigendum og skuldurum neytendalána.

 

Ţó ađ ég hafi fyrir tćpu ári tekiđ frumkvćđi sem talsmađur neytenda ađ ţví ađ ađstođa neytendur, sem töpuđu fé í peningamarkađssjóđum, viđ ađ ná rétti sínum - bćđi gagnvart bönkum og skattyfirvöldum - hef ég ekki notađ jafnrćđisrök til stuđnings tillögum um frekari ađgerđir og endanlegar lausnir gagnvart skudavanda heimilanna. Ástćđan er sú ađ ég hef einskorđađ mig viđ lagaleg sjónarmiđ - sem halda mćtti fram fyrir dómi (eđa gerđardómi eins og ég hef lagt til viđ stjórnvöld og síđar kröfuhafa); í lögfrćđi er almennt taliđ ađ ójafnrćđi til ívilnunar í ţágu eins ađila eđa hóps geti ekki rennt lagalegum stođum undir sambćrilega kröfu annars ađila eđa hóps. Slík rök hafa hins vegar - og geta vćntanlega - notađ ţeir sem starfa í ţágu hagsmunaađila á pólitískari grunni en ég sem embćttismađur međ lögbundiđ hlutverk.

 

Í ţessu sambandi má einnig nefna ađ í hrunvikunni milli yfirtöku Glitnis 29. september 2008 og neyđarlaganna viku síđar, 6. október sl., leitađist ég viđ ađ upplýsa neytendur um rétt ţeirra samkvćmt lögum um innistćđutryggingar o.fl. og takmarkanir hans og ráđleggja ţeim almennt vegna ţeirra takmarkana. Síđan hafa stjórnvöld ítrekađ sýnt í verki ađ og lýst yfir ađ í gildi sé ótakmörkuđ ábyrgđ á innistćđum í bönkum - án ţess ţó ađ löggjafinn hafi beinlínis stađfest ţá ábyrgđ eins og stjórnarskráin áskilur.

 

Ć betur sést hins vegar ađ jafnrćđi hefur ekki veriđ í heiđri haft gagnvart ţeim, sem áttu peningalegar eignir (og töpuđu ađ hluta), annars vegar og hins vegar ţeim, sem orđiđ hafa fyrir tjóni vegna hrunsins sem íbúđareigendur og skuldarar neytendalána - bćđi íbúđarlána og bílalána.


mbl.is Of hátt mat á virđi bréfa í peningamarkađssjóđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Góđ grein!

Hrannar Baldursson, 4.10.2009 kl. 06:17

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Takk, sömuleiđis - fín útlegging ţín á lćmingjahegđun: http://don.blog.is/blog/don/entry/959357/

Gísli Tryggvason, 4.10.2009 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband