Gísli Tryggvason

Höfundur er talsmađur neytenda sem er sjálfstćtt embćtti sem viđskiptaráđherra skipar í.

 

Talsmanni neytenda ber lagaskylda til ţess ađ stuđla ađ aukinni neytendavernd međ starfsemi sinni, hafa áhrif til úrbóta fyrir neytendur, standa vörđ um hagsmuni og réttindi neytenda, kynna réttarreglur um neytendamál og leiđbeina neytendum um fćrar leiđir til ţess ađ ná rétti sínum; ţađ gerir talsmađur neytenda ekki síst međ ţví ađ halda uppi  Leiđakerfi neytenda, gagnvirkri neytendagátt til ţess ađ leita réttar síns sem neytandi, óháđ stađ og stund. Ţetta gerir talsmađur neytenda m.a. međ ţví ađ nýta sér bloggiđ til óformlegra áhrifa, sbr. 2. mgr. 73. gr. stjskr.: "Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi. Ritskođun og ađrar sambćrilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiđa." Sjá  nánar http://www.althingi.is/lagas/nuna/1944033.html og dóma í samrćmi viđ stjórnarskrána.

 

Ţá ber talsmanni neytenda lögum samkvćmt ađ bregđast viđ ef brotiđ er gegn hagsmunum og réttindum neytenda - einkum ţegar neytendur eiga ţess ekki kost sjálfir ađ verja sig eđa sćkja rétt sinn.

 

Höfundur - sem hefur m.a. sinnt (fjöl)miđlum - leitast viđ ađ nota bloggiđ sem virkari miđil en vefsíđu embćttis talsmanns neytenda í ţví skyni ađ standa undir nafni sem tals-madur neytenda, óháđ áhuga fjölmiđla á formlegri starfsemi talsmanns neytenda - en notar ţennan miđil vitaskuld ekki formlega til ţess, nema ađrir (fjöl)miđlar bregđist. Höfundur mun vitaskuld virđa mörk laga um embćttismenn og annarra laga, svo sem laga sem gilda um meiđyrđi.

 

Höfundur vćntir ţess ađ ţeir sem gera athugasemdir geri slíkt hiđ sama en ađ fenginni reynslu eru athugasemdir háđar samţykki höfundar og geta ţar ađeins skráđir notendur tjáđ sig - og ekki í skjóli dulnefna.

 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Gísli Tryggvason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband