Miđvikudagur, 22. apríl 2009
Hópmálsókn myndi fćra neytendum í raun ţann rétt sem ţeir eiga ađ lögum
Ţegar (ég segi ekki "ef") Alţingi fćrir neytendum - vonandi strax í kjölfar kosninga - úrrćđi svo ađ ţeir geti í raun náđ ţeim rétti sem ţeir eiga ađ formi verđur ţađ einhver mesta réttarbót sem hér hefur orđiđ til handa neytendum.
Hópmálsókn myndi gera neytendum og öđrum kleift ađ höfđa dómsmál sameiginlega, ţess vegna (tug)ţúsundum saman, sem ella hefđi ekki veriđ höfđađ - ţ.e. um öll ţessi smáu og međalstóru réttarbrot sem eru öllum lögfrćđingum ljós en ekki borgar sig - hvorki fyrir neytandann, lögmanninn né ţjóđfélagiđ í heild - ađ sćkja í einstökum málum. Međan hópmálsókn er ekki fćr borga lögbrot í garđ neytenda sig og réttindi ţeirra eru í sumum tilvikum orđin tóm ţrátt fyrir ágćt úrrćđi önnur sem gerđ eru skil í Leiđakerfi neytenda.
Um ţetta hef ég nokkrum sinnum fjallađ áđur hér á neytendablogginu (neđst er elsta fćrslan, ársgömul, um hćsaréttardóminn sem stađfestir efnislegan rétt neytenda til skađabóta vegna olíusamráđs - en í raun ađeins til handa ţeim sem hafa haldiđ til haga kvittunum til sönnunar):
Fćr skađabćtur vegna samráđs olíufélaga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.