Almennar og sértćkar lausnir á vanda neytenda vegna íbúđarveđlána

Í Silfri Egils í dag vék Björn Ţorri Viktorsson hrl. ađ ţví ađ í bígerđ vćri fjöldi málsókna neytenda gegn fjármálafyrirtćkjum o.fl. vegna forsendubrests í kjölfar verđbólgukúfs og gengishruns. Málsókn er ađ mínu mati ţrautalending ef vandi neytenda vegna íbúđarveđlána er ekki leystur međ almennum hćtti.

 

Á fundi á fimmtudagskvöld á vegum Hagsmunasamtaka heimilanna ţar sem viđ Björn Ţorri höfđum framsögu ásamt Hólmsteini Brekkan kynnti ég lauslega áform mín sem talsmađur neytenda um tillögugerđ til stjórnvalda um almenna lausn á vanda heimilanna í anda ákalls til stjórnvalda sem ég og samtökin o.fl. stóđu ađ fyrir rúmum tveimur mánuđum. Hugmynd mín um nákvćma útfćrslu hefur ţó ekki veriđ birt opinberlega. Á fundinum gerđi ég grein fyrir ţeim  fjórum megin leiđum - almennum eđa sértćkum - sem fćrar eru ađ mínu mati og hafa veriđ í umrćđu og undirbúningi eđa til samţykktar á Alţingi undanfarnar vikur og jafnvel mánuđi:

 

 

Dómstólar

Löggjafi

Dómsúrskurđur

Gerđardómur

Sértćkar lausnir

Málsókn / málsvörn

 

Greiđsluađlögun

 

Almennar lausnir

(Hópmálsókn; enn ófćr)

Flöt leiđrétting

 

Almenn niđurfćrsla

 

Vćntanlega tillögu mína um hvernig rétt sé ađ standa ađ almennri niđurfćrslu íbúđarveđlána - verđtryggđra sem gengistryggđra - mun ég fyrst kynna stjórnvöldum og stjórnmálaflokkum áđur en hún verđur birt opinberlega. Fimmti valkosturinn gćti veriđ ađ samţykkt yrđu afturvirk lög um eiginlega hópmálsókn sem myndi gera neytendum kleift - jafnvel (tug)ţúsundum saman - ađ sćkja rétt sinn í einu máli eđa nokkrum fyrir almennum dómstólum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţú ert mikill fjársjóđur Gísli Tryggvason fyrir neytendur ţessa lands.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 19.4.2009 kl. 17:30

2 Smámynd: TARA

Mér líst vel á ţessar tillögur og vona bara ađ besta leiđin fyrir alla, verđi valin...ég giska á ađ almenn niđurfćrsla og greiđsluađlögun séu skástu úrrćđin.

Hvenćr heldurđu ađ ţetta liggji ljóst fyrir ?

TARA, 19.4.2009 kl. 20:12

3 Smámynd: Gísli Tryggvason

Ţakka undirtektirnar, Hólmfríđur og TARA; ég vonast til ađ kynna ţetta í vikunni fyrir stjórnvöldum og stjórnmálaflokkum og senda svo frá mér og birta opinberlega innan viku.

Gísli Tryggvason, 19.4.2009 kl. 22:12

4 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Auđvitađ verđur nýtt Alţingi ađ leggja fram lög & samţykkja lög sem "...samţykkt yrđu afturvirk lög um eiginlega hópmálsókn sem myndi gera neytendum kleift - jafnvel (tug)ţúsundum saman - ađ sćkja rétt sinn í einu máli eđa nokkrum fyrir almennum dómstólum."  Ţessi möguleiki er til stađar í öllum Evrópu ríkjum nema hérlendis.  Enda tók RÁNFUGLINN alltaf málstađ "fákeppnisfyrirtćkja" fram yfir "hagsmuni ţjóđarinnar".  Fólk sem ennţá kýs ţann flokk er vćgast sagt međ "meiriháttar húmor...."  Ég treysti ţví Gísli ađ ţú sjáir til ţess ađ slíkum lög verđi sett í forgang ţegar nýtt Alţingi kemur saman.  Ţú stendur ávalt vaktina mjög vel fyrir okkur neytendur í landinu, en samt verđur ađ gefa í - ţú átt ađ biđja um ađ fá ađ ráđ 2-4 ađila í viđbót til ţín.  Fákeppnismarkađurinn er búinn ađ nauđga okkur of lengi, í guđanna bćnum farđu nú ađ taka á t.d. "tryggingar OKRI & SIĐBLINDU" er kemur ađ VERĐSKRÁM ţessara tryggingarfélaga...."

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson, 20.4.2009 kl. 12:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.