Ástćđur ţess ađ neytendur ná ekki rétti sínum gagnvart olíufélögunum eins og ađrir tjónţolar

Dómur hérađsdóms í olíubótamáli Vestmannaeyja kemur ekki á óvart fyrir ţađ sem í honum felst - en sýnir vel hvađ vantar í íslensk lög. Neytendur eiga efnislega sama rétt til bóta og bćjarfélög og fyrirtćki sem höfđađ hafa mál gegn olíufélögunum vegna ólögmćts samráđs; neytendur skortir hins vegar formlega ađstöđu eđa úrrćđi til ţess ađ sćkja ţann rétt eins og ég rćddi ađspurđur á Bylgjunni í ţćttinum Reykjavík síđdegis í dag.

 

Vestmannaeyjabćr fćr meira en helming dómkröfu sinnar í skađabćtur, 10 millj. kr., og má ágćtlega viđ una enda á löglćrđum ekki ađ koma ţessi dómur á óvart ţví ađ öll skilyrđi almennra, óskráđra skađabótareglna eru uppfyllt - ţ.e. ađ bćnum er valdiđ fjártjóni međ ólögmćtu athćfi (samráđi) annars ađila.

 

Sú ađstađa sem neytendur skortir til ţess ađ ná fram réttlćti - ţví ađ ţeir eiga í raun sama rétt efnislega - er einkum eftirfarandi:

  • tap hvers neytenda er of lítiđ til ţess ađ borgi sig ađ hver og einn af ţeim sćki ţann rétt í dómsmáli; úr ţví má bćta međ löggjöf um hópmálsókn eins og nýveriđ skapađist ţverpólitísk samstađa um á Alţingi - sem ţví miđur nćr vart fram ađ ganga fyrir alţingiskosningar en verđur vonandi ađ lögum strax í vor eđa í síđasta lagi í haust og ţá er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ hafa ţćr reglur afturvirkar;
  • neytendur eru ekki bókhaldsskyldir eins og sveitarfélög og fyrirtćki og hafa ţví síđur á takteinum sönnunargögn um viđskipti sín viđ olíufélög - umfang ţeirra og viđ hvern ţeir hafa skipt og hvenćr;
  • af sömu ástćđu koma fyrningarreglur í veg fyrir greiđa málsókn ţví ađ 10 ára fyrningartími var ađalreglan eins og dómurinn stađfestir en meginreglan er nú 4ra ára fyrningartími á skađabótakröfum; felur sú umdeilanlega breyting í sér viđbótarrök fyrir löggjöf um hópmálsókn samkvćmt framangreindu.

mbl.is Olíufélögin skađabótaskyld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband