Þriðjudagur, 26. ágúst 2008
Þáði kampavín
Ég var á leið heim með flugi um daginn og keypti, aldrei þessu vant, smáræði í flugbúðinni og gaf upp umbeðna kennitölu; komst þá upp að ég átti afmæli þann dag og þáði ég boð um kampavín fyrir vikið - eins og hver annar neytandi.
Mér finnst hins vegar ekki hægt að embættismenn eða stjórnmálamenn þiggi gjafir stöðu sinnar vegna eins og ég hef rökstutt í ítarlegu máli á tilvísuðum stöðum.
Ég hef ekki greint sömu stöðu gagnvart stjórnendum fyrirtækja en mér hefur lengi fundist of í lagt á því sviði - enda ljóst hverjir borga brúsann á endanum: neytendur.
Má flokka sem mútur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 152352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Af mbl.is
Erlent
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Mjór er mikils vísir, Gísli minn, og auðsætt að næst ferðu í lax í boði Union Carbide!
Þorsteinn Siglaugsson, 26.8.2008 kl. 08:51
Sæll Gísli
Hvað finnst þér um konfektkassa sem fyrirtæki færa viðskiptavinum sínum - opinberum sem einkafyrirtækjum - fyrir jólin?
Kveðja,
Guðbjörn Guðbjörnsson, 26.8.2008 kl. 16:49
Sæll Þorsteinn; slíkan laxveiðitúr myndi ég afþakka - og ekki bara vegna þess að ég er ekki fiskinn.
Blessaður Guðbjörn; ég er reyndar lítið hrifinn af því. Mér finnst reyndar að samkeppnislögmálin eigi að afgreiða það - því minna sem fyrirtæki eyða í óþarfa því betri kjör eiga þau að geta boðið viðskiptavinum sínum, þ.m.t. neytendum sem að vísu eru ekki þeir sem fá stærstar gjafirnar. Ég tek þó eftir að fólk leggur nokkuð upp úr þessum gjöfum og stærð þeirra og manngreinaráliti. Á samskiptum fyrirtækja sín á milli hef ég takmarkaða skoðun en þarna held ég að fjölmiðlar og almenningsálit veiti sæmilegt aðhald og ekki þurfi löggjöf að svo stöddu. Sjálfur reyndi ég að gæta þess að þiggja ekki stærri gjafir frá fyrirtækjum í fyrra starfi en penna og dagatalsklukkur sem nýttust í vinnunni. Í núverandi embætti hef ég ekkert þegið frá fyrirtækjum á neytendamarkaði (nema það sem aðrir neytendur fá vegna persónulegra viðskipta eins og mig minnir að ég nefni í tilvísaðri grein). Þá velti ég því mikið fyrir mér hvort ég ætti að þiggja veisluboð í 100 ára afmæli fyrirtækja en gerði það.
Gísli Tryggvason, 27.8.2008 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.