Ákærður úr embætti fyrir að vilja selja þingsæti Obama

Með stjórnlagaþingi, sem hér stefnir í, mætti m.a. koma á svona virku aðhaldi þar sem við misbeitingu embættisvalds yrði brugðist með ákæru úr embætti - af hálfu sjálfstæðs þings. Í þessu tilviki var frávikningin byggð á því að fylkisstjóri Illinois var sakaður um að reyna að selja öldungadeildarþingsæti Obama forseta.

 

Gríðarmikill áhugi var -  m.a. á bloggsíðum - á fréttum á vefnum í gær um stjórnlagaþingsskilyrði fyrir nýrri vinstristjórn; hér er hægt að kynna sér hvað átt er við með stjórnlagaþingi.


mbl.is Blagojevich fundinn sekur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Góður puntur um Stjórnlagaþingið, ekki veitir af því fólk spyr mikið þetta hugtak. Áhuginn er gríðarlegur og miklar vonir bundnar við gagngera tillekt í stjórnkerfinu.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.1.2009 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband