Óheimil afskipti forsćtisráđherra af kjörum forseta og embćttismanna

Slík afskipti forsćtisráđherra af ákvörđunum Kjararáđs, sem hann kynnti á fréttamannafundi undir kvöld ásamt utanríkisráđherra, eru ekki heimil. Annars vegar virđist mér af fréttafrásögnum ađ forsćtisráđherra mćlist beinlínis til ţess ađ Kjararáđ brjóti sjálfa stjórnarskrána međ ţví ađ lćkka laun forseta  Íslands tímabundiđ á árinu 2009 enda segir ţar orđrétt:

 

Óheimilt skal ađ lćkka greiđslur ţessar til forseta kjörtímabil hans.

 

Hins vegar fara slík tilmćli forsćtisráđherra ađ mínu mati ekki ađeins í bága viđ lögákveđiđ sjálfstćđi Kjararáđs og ţađ skipulag ađ frumkvćđi komi frá ráđinu sjálfu ađ kjarabreytingum ţegar tilefni gefst til. Međ tilmćlum forsćtisráđherra er einnig vegiđ frekar ađ stjórnarskrárvörđum rétti allra - ţ.m.t. embćttismanna - til ţess ađ semja um starfskjör sín og réttindi tengd vinnu en í lögum um Kjararáđ er embćttismönnum veittur ađgangur til ţess ađ tjá sig um slíkt; ekki er gert ráđ fyrir almennum afskiptum forsćtisráđherra - en Geir H. Haarde var einmitt fyrsti flutningsmađur og framsögumađur frumvarpa til stjórnarskipunarlaga 1995 ţegar eftirfarandi ákvćđi var bćtt í stjórnarskrána:

 

Í lögum skal kveđa á um rétt manna til ađ semja um starfskjör sín og önnur réttindi tengd vinnu.

 

Mikilvćgt er - nú sem endranćr - ađ forsćtisráđherra eins og ađrir fulltrúar ţjóđarinnar haldi sig innan valdmarka embćtta sinna viđ formleg afskipti af málum og virđi sjálfstćđi annarra stofnana ţjóđfélagsins.


mbl.is Óska eftir launalćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Tryggvason

Nei, Ţrymur; ţađ sagđi ég ekki. Kjararáđ getur breytt sínum ákvörđunum (rétt eins og ađilar kjarasamnings geta breytt kjarasamningi) ef virtar eru efnisreglur og lögákveđnar málsmeđferđarreglur - en formleg afskipti forsćtisráđherra eru ekki hluti af málsmeđferđinni.

Gísli Tryggvason, 21.11.2008 kl. 22:49

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Forsćtisráđherra á ekki ađ skipta sér af sjálfstćđu Kjararáđi - fremur en forsćtisráđherra á ekki ađ skipta sér af sjálfstćđum dómstólum. Kjararáđi er treyst fyrir ţessu verkefni og á ekki ađ setja ţađ undir óeđlilegan - og ađ mínu mati óheimilan - ţrýsting forsćtisráđherra. Hvađ forsetann varđar er Kjararáđi hins vegar beinlínis óheimilt ađ lćkka launin fyrr en 1. ágúst 2012 ţegar kjörtímabil forseta rennur út, ef ég man rétt.

Gísli Tryggvason, 21.11.2008 kl. 23:18

3 Smámynd: jósep sigurđsson

sćll Gísli.Sem sagt"ađ ţínu mati"má bara kalla hinn almenna launţega á teppiđ og lćkka hann niđur fyrir sína kjarasamninga svo hann haldi vinnunni og fyrirtćkiđ lifi?Ţađ eru skýr skilabođ frá kjósendum og einnig hafa ráđamenn tekiđ undir ţađ,ađ lćkka viđ sig launin og Ólafur Ragnar yrđi bara sáttur viđ ţađ.Stjórnarskrá ţessa lands er fyrir okkur öll.Ţćr ađstćđur sem viđ búum viđ í dag kalla á niđurskurđ allsstađar.

kveđja jobbi

jósep sigurđsson, 21.11.2008 kl. 23:34

4 Smámynd: Gísli Tryggvason

Sćll Jósep; ţađ getur vel veriđ ađ Kjararáđ meti ţađ - sjálfstćtt - eins og ţú ađ breyta eigi kjörum embćttismanna (annarra en forseta) til lćkkunar. Kjör launafólks samkvćmt kjarasamningum verđa hins vegar ekki lćkkuđ á teppinu; ţar verđa ađeins kjör, sem ekki eru umsamin í kjarasamningum milli stéttarfélags og atvinnurekenda, lćkkuđ.

Gísli Tryggvason, 21.11.2008 kl. 23:48

5 Smámynd: Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Ţetta virkar á mig eins og slökkustjórinn vađi svellkaldur inn í brennandi húsiđ, kveikir á eldspýtu, blási á hana og segi, sjáiđ bara ég slökkti eldinn. !

Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 22.11.2008 kl. 00:34

6 Smámynd: Einar Ţór Strand

Gísli, hvernig er ţađ heyrir ţú ekki undir kjararáđ?

Einar Ţór Strand, 22.11.2008 kl. 11:02

7 Smámynd: Gísli Tryggvason

Rétt, Einar, ég er einn af ţessum embćttismönnum. Björn; ţađ eru ađ vísu fordćmi fyrir lögsókn embćttismanna (dómara) gegn ríkinu vegna slíks en forsetinn getur ađ mínu mati ekki stađiđ í slíku enda er ţar um ađ rćđa skýrt stjórnarskrárákvćđi sem bannar launalćkkun hans á kjörtímabilinu.

Gísli Tryggvason, 22.11.2008 kl. 12:04

8 Smámynd: Einar Ţór Strand

Gísli međ fullri virđingu fyrir ţér og embćtti ţínu, ţá er ţetta mál sem ţú hefđir betur ekki tjáđ ţig um.  Ţví ţađ er núna orđin spurning um hvort ţér sé sćtt lengur í ţessum stól.

Einar Ţór Strand, 22.11.2008 kl. 12:24

9 Smámynd: Gísli Tryggvason

Sćll aftur Einar Ţór; ţar get ég ekki veriđ sammála, sbr. nćstu fćrslu um tjáningar- og athafnafrelsi embćttismanna - sem ég hafđi reyndar planađ áđur en ţessi frétt kom seint í gćr.

Gísli Tryggvason, 22.11.2008 kl. 12:50

10 Smámynd: Einar Ţór Strand

Sćll aftur Gísli ef topparnir hjá ríkinu ćtla ekki ađ taka á sig hluta af ţeim byrđum sem eru ađ lenda á ţjóđinni ţá sýnir ţađ bara betur en margt annađ ađ viđ verđum ađ taka til.

Einar Ţór Strand, 22.11.2008 kl. 12:56

11 Smámynd: Einar Ţór Strand

Og smá meira Gísli ţađ er spurning hvort núverandi Forseta sé sćtt eftir hvernig hann hefur tekiđ ţátt í öllu bullinu.

Einar Ţór Strand, 22.11.2008 kl. 12:58

12 Smámynd: Gísli Tryggvason

Veit ekki hvort ég veit nóg um forsetann til ţess ađ taka undir ţetta síđasta en ţú hefur misskiliđ mig varđandi "toppana;" ég er bara ađ segja ađ Kjararáđ er bćrt til ţess ađ ákveđa ţetta ađ uppfylltum efnisreglum (t.d. miklar ţrengingar og launalćkkanir hjá viđmiđunarhópum) og málsmeđferđarreglum um sjálfstćđi og andmćlarétt embćttismanna. Forsćtisráđherra er ekki ćtlađ hlutverk í ţví sambandi.

Gísli Tryggvason, 22.11.2008 kl. 13:05

13 Smámynd: Gísli Tryggvason

Ég sé á eyjan.is ađ okkar ágćti sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra telur á bloggsíđu sinni í kvöld fráleitt ţađ sem ég bendi á - hvorugur ţó í embćttisnafni; Einar K. Guđfinnsson skrifar:

"Ţađ vekur ţví undrun og athygli ađ talsmađur neytenda telur ţetta stjórnarskrárbrot og lögbrot. Ţetta er aldeilis fráleitt. Dettur einhverjum ţađ í hug í alvöru ađ forsćtisráđherra hvetji til stjórnarskrárbrota og lögbrota og ríkisstjórnin leggi blessun sína yfir slíkt ?" Í fćrslu minni vék ég reyndar ekkert ađ efnislegum röksemdum fyrir slíkri lćkkun eđa gegn henni - sem Einar bendir málefnalega á ađ lúti ađ svigrúmi, réttlćti, samkvćmni, neyđ og jöfnuđi.

Hitt finnst mér ekki tćk mótrök gegn ţeirri ábendingu minni ađ formleg afskipti forsćtisráđherra af Kjararáđsákvörđunum séu óheimil og ađ beinlínis sé bannađ í stjórnarskrá ađ lćkka launakjör forseta á kjörtímabilinu, ţ.e. til 1. ágúst 2012. Rök Einars eru ţessi: "Dettur einhverjum ţađ í hug í alvöru ađ forsćtisráđherra hvetji til stjórnarskrárbrota og lögbrota og ríkisstjórnin leggi blessun sína yfir slíkt." Reyndar er til fjöldi dóma Hćstaréttar sem sýnir ađ ríkiđ brýtur lög og stjórnarskrá - en ég skrifađi ekki ađ ţađ vćri ásetningur hennar hér; rök mín ađ ţessu leyti voru: Ţađ stendur skýrum stöfum í 2 .málsliđ 2. mgr. 9. gr. stjsskr.: "Óheimilt skal ađ lćkka greiđslur ţessar til forseta kjörtímabil hans."

Gísli Tryggvason, 24.11.2008 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband