Mánudagur, 17. nóvember 2008
Dýrafjörður eða Brussel!
Stundum er rætt um mun á bjartsýni og svartsýni með þeirri myndlíkingu að sumir sjái hálf-fullt glas en aðrir hálf-tómt. Í sama anda eru einkunnarorð mín hér á blogginu:
Sá, sem vill, finnur leið; sá, sem vill ekki, finnur afsökun (arabískur málsháttur).
Í mínum huga er á þessu svipaður munur og á hinum fleygu orðum nafna míns Súrssonar
Nú renna öll vötn til Dýrafjarðar
annars vegar og hins vegar nútímaútgáfunni af þeirri tilfinningu miðaldamanna að
Fyrri setningin er höfð eftir Íslendingi, sem hafði gefist upp á að berjast gegn örlögum sínum og ákveðið að taka dauða sínum - að vísu ekki baráttulaust. Síðara orðtakið er í óeiginlegri merkingu skilið sem lýsing á þeirri alkunnu speki að hægt er að velja margar leiðir að sama marki.
Ef litið er til hinnar eiginlegu merkingar orðtaksins má segja að (flest) allir stjórnmálaflokkar Íslands séu nú allir að gera sér grein fyrir því að áhrifalaus aukaaðild Íslands að Rómarsáttmálanum sl. 15 ár með EES-samningnum leiði okkur loks að fullri aðild að ESB.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
Gísli Tryggvason
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 152352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Um bloggið
Gísli Tryggvason
Sá, sem vill, finnur leið; sá, sem vill ekki, finnur afsökun (arabískur málsháttur).
Athugasemdir
Djúp speki sem á vel við í dag.
Anna , 17.11.2008 kl. 11:52
Og verða eins Nýfndnaland. Afhenda yfirráðin yfir auðlindum okkar. Mér gjörsamlega fyrirmunað að skilja á hverju á að lifa hér í framtíðinni ef gengið verður ESB
Sjá hér
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 17.11.2008 kl. 19:43
Það var nú mér vitanlega Vésteinn Vésteinsson mágur Gísla sem sagði þessi orð en ekki Gísli sjálfur.
Hjörtur J. Guðmundsson, 17.11.2008 kl. 21:41
Það er líklega rétt hjá þér Hjörtur enda er ég stúdent úr ESB-ríki en ekki í íslensku. Hafa skal það sem sannara reynist, takk.
Gísli Tryggvason, 17.11.2008 kl. 22:39
,Vegna fyrirsagnarinnar,varð ég að stinga mér hér inn og róma þessa speki.Ef Dýrafjörður er nefndur er ég mætt,enda fædd og uppalin þar,þegar allt iðaði af lífi í kringum fisk.
Helga Kristjánsdóttir, 18.11.2008 kl. 00:19
Já það þessi þróun er miður. Mér fannst nóg að einn stjórnmálaflokkur veldi sér stefnumál eftir skoðanakönnunum á hverjum tíma en nú virðist Framsókn vera búin taka upp sama sið og hugsanlega Sjálfstæðisflokkur - þó ég leyfi mér enn að vera bjartsýnn.
Skepsis minn gagnvart EU snýr fyrst og fremst að því hve ólýðræðislegt sambandið er orðið. Til að fullkomna andstöðu sína við lýðræði og einstaklingsfrelsi (þ.m.t. kvennfrelsi, sem á mjög upp á pallborðið hjá stjórnmálamönum í vinsældaleit) er EU smám saman byrjað að taka upp Sharia lög (m.a. í UK) og hafa m.a. Danir áhyggjur af þessari þróun.
Sveinn Tryggvason, 21.11.2008 kl. 20:03
Dittó Helga Kristjáns
Marta B Helgadóttir, 23.11.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.