Engin predikun

Hér sá ég í gćrkvöldi einhvern besta pistil sem ég hef lesiđ á netinu um málefni sem hefur veriđ mér hugleikiđ: fyrirsögnin er:

 

Líkaminn er góđur

 

Ég skora á ykkur ađ lesa pistilinn. Hann sýnir ađ prestar eiga meira erindi í ţessa umrćđu en viđ lögfrćđingar - hvađ ţá stjórnmálafólk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórhildur

Ţar sem ég nenni ekki ađ nýskrá mig á google-bloggiđ ţá ćtla ég bara ađ setja athugasemd á ţetta efni hérna hjá ţér.

Ţessi pistill hans Bjarna Karlssonar er bara snilld og algerlega ný nálgun á ţetta efni. Mćli líka eindregiđ međ ţví ađ allir lesi ţetta.

Ţórhildur, 30.8.2008 kl. 14:02

2 Smámynd: Anna

Athyglisverđur pistill. 

Anna, 30.8.2008 kl. 16:23

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

fínn pistill

Hólmdís Hjartardóttir, 31.8.2008 kl. 00:35

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Bjarni Karlsson og hún Jóna Hrönn Bolladóttir eru bćđi frábćrir prestar og yndislegt fólk

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 31.8.2008 kl. 03:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband