Lík í óskilum - lög eđa siđferđi?

Ekki skal ég gera lítiđ úr lögum - enda löglćrđur. Lög leysa ţó ekki allan vanda. Međ aldrinum og smá reynslu lćrist manni ađ lög - ţó mikilvćg séu og stundum góđ - eru ekki til ţess fallin ađ taka á öllum álitamálum mannlegs lífs - og dauđa.

 

Ţess vegna var ég ósáttur viđ fyrirsögn sjónvarpsfréttar RÚV um stóra listalíksmáliđ í kvöld og eftirfarandi megininntak:

 

Engar reglur eru til.

 

Ţetta er ekki rétt. Ađ vísu sagđi heimildarmađurinn, forstjóri Kirkjugarđa Reykjavíkurprófastsdćmis, ţetta ekki og benti á ađ (frekari) lög vantađi um međferđ líks frá andláti og fram ađ greftrun; ţađ kann ađ vera rétt enda er ég sammála honum um efni málsins. Kjarni fréttarinnar er hins vegar ekki réttur ađ mínu mati ţví ţótt settar lagareglur skorti ađ öđru leyti en ađ til er refsiákvćđi um ósćmilega međferđ á líki ţá kunna ađ vera til óskráđar lagareglur um máliđ - og einkum ţó siđareglur (sem auk ţess fylla upp í vísireglur eins og ţá sem bannar "ósćmilega" međferđ á líki)!

 

Fyrrum sveitungi minn, listamađurinn og eitt sinn forsetaframbjóđandi, Snorri Ásmundsson, hefur óskađ eftir ađ ţví viđ deyjandi fólk - opinberlega - ađ fá lík ţeirra í ţví skyni ađ sinna listagyđjunni. Ţó ađ ég sé síđur ađ mér í listum og ţótt bókmenntir fari mis vel međ lík (eins og fyrirsögnin og sakamálabókmenntir stađfesta) ţá er ljóst ađ sama á ekki viđ um allar listgreinar. Svariđ er einfalt; eins og ţáverandi fjármálaráđherra sagđi - ađ vísu á sviđi ţar sem lög eru nú áskilin:

 

Svona gera menn ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Snorra hefur tekist ađ rćsa lötustu heilasellur međ ţessari auglýsingu.  Er mađurinn ađ meina ţetta ? Er hann stríđinn ?  Er hann lasinn ? Meinar hann ađ auglýsingin sé list og diskúteringarnar í kjölfariđ ţ.m.t ?  Fólki finnst ţetta lítiđ fyndiđ, bara siđlaust.

Anna, 11.8.2008 kl. 21:49

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Sammála; Snorra ţekki ég lítiđ en af framgöngu hans undanfarin ár ţykist ég vita ađ af ţví sem ţú nefnir sé hann a.m.k. stríđinn.

Gísli Tryggvason, 11.8.2008 kl. 21:52

3 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Ţetta er nú ţađ aumasta sem mađur hefur heyrt frá ţessum svokölluđu ,,listamönnum", sem kunna enga listsköpun en reyna stöđugt ađ  vekja á sér athygli međ einhverjum fíflalátum.  Hitt á svo eftir ađ koma í ljós hvort einhver  grautarhaus leigir líkiđ af henni mömmu sinni eđa afa í ţessa auglýsingastarfsemi.  Ekki er nein hćtta á ađ líkiđ verđi  međ mótţróa.  Ja hvađ gera sumir ekki fyrir peninga.

Ţórir Kjartansson, 11.8.2008 kl. 21:55

4 Smámynd: Anna Guđný

Ţađ sem ég hef ţekkt Snorra í gegnum árin, ţá kemur ţetta mér ekki á óvart. Í listum jafnt og í sjónvarpsţáttagerđ ţarf ađ toppa ţađ sem hefur veriđ gert áđur. Snorra finnst eflaust athyglin góđ, er stríđinn og svo held ég ađ honum finnist hann alls ekki vera ađ fara fram á neitt "ósćmilegt" Og ég trúi ţví ađ hann myndi umgangast líkiđ ađ fullri virđingu. En svo annađ mál hvađ okkur hinum finnst um máliđ. Ég spurđi eiginmanninn í kvöld hvort hann gćti hugsađ sér ađ gefa leyfi til ađ nota líkama sinn eftir dauđa. Og ţví var fljótsvarađ neitandi. Ég gćti ekki hugsađ mér ţađ heldur. En ţó ef af einhverjum, ţá frekar Snorra en flestum öđrum.

Anna Guđný , 12.8.2008 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband