Mánudagur, 21. júlí 2008
Lögfræðin betri en brjóstvitið
Tilefnið er að vísu kostulegt (en ég hef líka blandað saman berum brjóstum og neytendamálum og farið flatt á því) en í fyrsta lagi felur lögfræðin í bandaríska brjóstaberunarmálinu í sér góð rök fyrir að fella hina háu brjóstaberunarsekt úr gildi - enda er margt af bandarískri lögfræði að læra, þ.e.:
að fjarskiptanefndin hefði farið offari og látið stjórnast af duttlungum þegar hún ákvað að CBS skyldi greiða sekt fyrir að sýna ósæmilegt sjónvarpsefni [...] - [...] - [og] brugðið út af 30 ára hefð fyrir því að sekta því aðeins sjónvarpsstöðvar fyrir að sýna ósiðlegt sjónvarpsefni, að áhorfendur hafi komist verulega úr jafnvægi. Atriðið, sem þetta mál snérist um, hafi verið allt of stutt og lítilfjörlegt til að falla undir slíka skilgreiningu.
Meðalhóf, málefnaleg sjónarmið og jafnræðisregla eða stjórnsýsluhefð vernduðu þarna sjónvarpsstöðina.
Annar lærdómur af þessu skondna máli er að það er stundum athyglisvert hvaða mál njóta athygli stjórnvalda sem eiga m.a. að gæta réttinda neytenda eins og ég skrifaði um í gær.
Í þriðja og síðasta lagi finnst mér þetta mál áhugavert vegna þess að þessi stutta frétt sýnir að í Bandaríkjunum er a.m.k. virkt (ef ekki virt) neytendaeftirlit með ljósvakamiðlum - nokkuð sem að mínu mati skortir hér á landi eins og ég hef ítrekað bent á.
Sekt vegna brjóstasýningar ógilt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.7.2008 kl. 00:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Það er alveg rétt Gísli það vantar meira neytendaeftirlit. Mér finnst alveg vonlaust að fylgjast með í búðunum, vegna þess að það vantar svo víða merkingar.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 22.7.2008 kl. 22:07
Einmitt; verðmerkingareftirlit virðist loks standa til bóta, sbr. þessa frétt um verðmerkingareftirlit í bakaríkum á mbl.is í dag.
Gísli Tryggvason, 22.7.2008 kl. 23:00
Sæll Gísli. Við höfum einhver slöppustu Neytendasamtök norðan alpafjalla. Hvet þig sem lögfræðing að lesa lög Neytendasamtakanna út frá lýðræðinu og sjá hvernig þessi handónýtu samtök eru byggð upp. Ef tækin eru ekki til staðar, þá er ekki árangur í sjónmáli. Þetta er ekki eins manns verk, þú fæð 9 í einkunn, Jóhannes Gunnarsson lækkar um einn, úr 2 í 1. Mér skilst að Jóhannes ætli að taka Neytendasamtökin með sér á elliheimilið.
Sigurður Þorsteinsson, 22.7.2008 kl. 23:03
Mér finnst það ekki vera starf neytendasamtakana að sinna þessu eftirliti. Þau samtök eru samtök fólksins, það er ekki allir sem að borga í þau og í rauninni fáir miðað við fjölda fólks í landinu.
Það eru öll eftirlit slök á þessu landi. Heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík hefur engin völd og borgin bara hlær að þeim. Vörumerkingar á matvöru eru oft rangar og á tungumáli sem fáir skilja. Þó kvartað sé til þeirra sem að eiga að hafa eftirlit með til dæmis merknigum. GERIST ALDREI NEITT.Ríki og borg standa sig alls ekki í þessum málum, langt frá því.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 22.7.2008 kl. 23:12
Ég hef ekki enn séð íslensk stjórnvöld beita meðalhófsregluni, en er ekki meðaæhófsreglan þvínguð upp á ílsndinga í gegnum Efrópusambandið.
Er þá hugsanlegt að Evrópusambandið hafi aukið sjálfstæði og rétt borgaranna.
En því miður dragi yfirvöld lappinar í að lögleiða tilskypanir sem koma frá Brusel ?
Við þurfum því ekki að læra neitt af bandriskri lögfræði heldur aðeins tileinka okkur vandaða túlkun laga og reglna.
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 23.7.2008 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.