Hugsađ til Kína

Ţessir atburđir á Torgi hins himneska friđar held ég ađ hafi haft mikil áhrif á mig fyrir hálfri ćvi minni - ţegar ég var nýfarinn ađ fylgjast međ heimsmálunum og hélt ađ allt horfđi til batnađar. Kannski hef síđan - ţrátt fyrir međfćdda reglutilhneigingu - hallast meira ađ ţeim sem leyfa sér ađ efast um (al)valdiđ. Ég var í miđjum stúdentsprófum í Danmörku, um ţađ bil ađ taka stúdentspróf í bćđi spjótkasti og badminton - sem ég stóđ mig ekki vel í - og líka í "sport og politik" - sem ég fékk toppeinkunn í. Ţessi hugrenningartengsl leituđu nú á mig í dag, á sjálfu ólympíuárinu ţegar leikarnir verđa í Kína.


mbl.is 19 ár frá fjöldamorđum á Torgi hins himneska friđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Auđunsson

Ţađ er löngu kominn tími til ađ kínversk stjórnvöld geri hreint fyrir sínum dyrum. Hafđi líka mikil áhrif á mig persónulega, ég var í hópi íslendinga stöddum í Kóreu á ţessum tíma og viđ mótmćltum ţessu harkalega fyrir framan kínverska sendinefnd, ţrátt fyrir ađ okkur vćri gert erfitt fyrir. Ţurftum međal annars ađ "stela" rútu sem tékkar höfđu til umráđa ţar sem rútan okkar kom ekki til ađ taka okkur ţangađ sem mótmćlin fóru fram. Komust samt ađ lokum. Mótmćli gegn stjórnvöldum, sama hver ţau eru, er heilbrigt.

Guđmundur Auđunsson, 9.6.2008 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband