Mánudagur, 7. apríl 2008
Skoðanakönnun meðal neytenda - er komið nóg af bensínverðsmótmælum?
Nú er rétt að spyrja neytendur sjálfa - sem ég vona að séu orðnir all margir regulegir lesendur að neytendabloggi mínu: hvað finnst ykkur, neytendur góðir, um mótmæli atvinnubílstjóra og annarra bílstjóra gegn háu bensín- og olíuverði hérlendis - bæði gegn álagningu og óbeinum sköttum sem felast í orkuverðinu. Greiðið atkvæði hér til hliðar. Þessi óformlega könnun stendur til kl. 23:00 annað kvöld, þriðjudag, 8. apríl.
Talsmaður neytenda hefur ekki tekið formlega afstöðu til mótmælanna og aðeins að hluta til opinbera afstöðu til opinberra gjalda í bensínverði.
Mótmælt við ráðuneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Um bloggið
Gísli Tryggvason
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mér finnst bílanotkun of mikill, en get ekki verið hlutlaus, eins og kosningin býður upp á fyrir þá sem finnst bílanotkun vera of mikill. Þó ég skilji hugsun mótmælenda, er þetta vanhugsað og illa undribúið, og þar að auki rangt hugsað hjá þeim.
En í málum sem snúa að réttlæti, umhverfisvernd, og alvöru neytendahagsmunir með annað en skammtímahagsmunir í huga, mætti gjarnan mótmæla meiri.
Morten Lange, 7.4.2008 kl. 18:37
Allir út að hjóla
Ómar Ingi, 7.4.2008 kl. 19:19
Af hverju er bílanotkun svona mikill ?
Jú vegna þess að þessi samgöngumáti var tekin sem alhliða lausn á samgöngumálum borga. Mjög viða í heiminum þurftu almenningssamgöngur, og heilbrigðar samgöngumátar eins og ganga og hjólreiðar að láta í minna pokann. Með skipuleg aðstoð skipulagsyfirvalda og bílaframleiðenda. Þessi stefna var tekin líka í Hollandi/ Nederland og í Danmörku, en þar snéru menn blaðinu við lauslega fyrir um 40 árum, og fóru að rétta við samkeppnisstöðu hjólreiða og göngu.
Og líklega hefur ekki bílinn notið góðvild bara meðal ráðamanna, heldur eru miklir peningar í bransanum og mjög snjallt og samkvæmt fræðum Freud og frændi hans hefur verið auglýst.
Þá er til hugtak í hagfræði sem kallast externality upp á ensku, mér skilst að sumir tala um dulin kostnað á Íslensku. Sumir tala um að nú þegar erum við sem samfélag óbeint að borga miklu meira fyrir ofnotkun bíla, en það sem bílaeigandinn og bílstjórinn gerir. Einhver þarf að borga fyrir gjaldfrjálsu bílastæðin, sem kosta í raun kannski um 20.000 á mánuði nálægt miðbæ Reykjavíkur.
Og svo er það mengunin og árekstrarnir, en tryggingafélögin taka bara hluti af þessum kostnaði. Töluvert fé er veitt í að tryggja öruggt aðgengi að olíulindum, en þessi útgjöld kemur að manni skilst að mjög litlu leyti fram í olíuverðinu. Þá má bæta við gróðurhúsaáhrif og mengun tengd framleiðslu og förgum bíla. Og vanheilsu vegna þess að samkeppnisstaða göngu og hjólreiðar hefur verið rýrt. Aðgengið er torvelt af hraðbrautum, vegna fjarlægðirnar og vegna lélegra almenningssamgangna. Sumir eru á því að í raun kostar bensínlítrinn þegar um 150 ISK meiri en við borgum í dag, ef ekki meira. Gerið vefleit að "The Real Cost of Gasoline" og "External Costs of Transport, Update study".
Almennt séð er vestur-Evrópu að fara í þá átt að taka upp grænni skatta. Mengun og þess háttar skattlagt meira, en vinnutekjur minna skattlagðar á móti.
Ég er ekki að segja að bílar séu akki nytsamir, en það er verið að borga með þeim allt of mikið og þeim hyglað með ýmsu móti, sem er óhollt fyrir samfélagi, hagkerfi, umhverfi og heilsu.
Ég óska mér þess að Samtök neytanda og líka Neytendastofa opna augun og horfa til framtíðar. Það að Neytendasamtökin kærði auglýsingu/a þar sem sumir bílar voru sagðir umhverfisvænir var gott fyrsta skref. Takk fyrir það :-)
Morten Lange, 7.4.2008 kl. 19:19
Ómar : Takk fyrir stuðninginn, en það geta ekki allir hjólað. En ef samskeppnisstaða samgöngumáta væri ekki svona skakkur, mundu miklu, miklu fleiri hjóla en í dag.
Morten Lange, 7.4.2008 kl. 19:23
Eldsneyti er notað á fleira en bíla til fólksflutninga. Vöruflutningar hér á landi fara allir fram á landi núorðið, þar er mikil eldsneytisnotkun. Hún leggst ofan á vöruverð. - Fiskiskipaflotinn notar mikið eldsneyti, hátt verð rýrir afkomu útgerðarinnar og um leið minnka útflutningsverðmæti. Flutningaskip nota eldsneyti og með þeim fer nær allur inn- og útflutningur okkar á vörum. Flugvélar nota mikið eldsneyti, þær flytja fólk og farm milli staða innanlands og milli landa. - Auðvitað eigum við spara eldsneyti sem mest. Nota almenningssamgöngur og bæta þær. Koma vöruflutningum meira í skip, þannig verður kostnaður minni á hverja einingu og stærstur hluti vöruflutninga þolir að bíða einhvern tíma. Um leið minnkum við álagið á þjóðvegina sem þegar er allt of mikið. - Við erum líklega eina strandþjóðin í heiminum sem hefur ekki strandflutninga með skipum.
Haraldur Bjarnason, 7.4.2008 kl. 21:31
Ég verð nú að viðurkenna að ég er alveg sammála Morten Lange - m.a. um að rökin um of mikla bílanotkun hefðu getað átt við fleiri valkosti en hlutleysið. Sjálfur kynntist ég að góðu almenningssamgöngum og hjólreiðum vel í Danmörku og nýt þess enn!
Gísli Tryggvason, 8.4.2008 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.