Hvađ finnst talsmanni neytenda?

Einhverjir gćtu spurt sig hvađ talsmanni neytenda finnst um fjárhćđ og fyrirkomulag olíugjalds, vörugjalda og annarra neysluskatta, ţ.e. gjalda til hins opinbera sem felast í verđi vöru og ţjónustu. Stutta svariđ er ađ finna hér:

 

Tel ég ţví rétt ađ breytingar sem gerđar eru á óbeinum sköttum á borđ viđ olíugjald, sem neytendur bera á endanum, séu gerđar međ ótímabundnum hćtti og séu ţannig varanlegar – ţar til önnur skipan er gerđ á af hálfu löggjafans. Byggist ţessi afstađa jafnframt á ţví ađ góđir löggjafarhćttir feli í sér ađ viđskipti lúti ekki bráđabirgđaráđstöfunum.“

 

Langa svariđ er hér.


mbl.is Bílstjórar mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

Er olíugjald ekki einn af ţessum sköttum sem upphaflega áttu ađ vera tímabundiđ, ef svo er, er ţá ekki orđiđ tímabćrt ađ leggja ţađ af.  Svo er reyndar um fleirri óbeina skatta sem hćkka hér vöruverđ uppúr öllu valdi.  Af hverjum olíulítra tekur ríkiđ 71,20 krónur miđađ viđ 153,30 krónur á lítra.

Auđun Gíslason, 28.3.2008 kl. 22:09

2 Smámynd: Auđun Gíslason

46,44% er hlutur ríkisins.  Finnst ţér ţađ ekki ađeins of mikiđ?

Auđun Gíslason, 28.3.2008 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband