Laugardagur, 19. apríl 2008
Hvernig velur maður bloggvini?
Hvernig velur maður sér vini, bloggvini? Velur maður fullt af fólki sem er eins og bloggarinn sjálfur eða velur maður vini eins og viðmælanda? Já. Mér finnst almennt skemmtilegra og gagnlegra að rökræða við þá sem eru svolítið ósammála mér - jafnvel með (allt) aðra lífsskoðun.
Vissulega er æskilegt - og jafnvel nauðsynlegt fyrir sálartetrið að hafa einstaka jábræður og -systur og þess vegna hef ég fagnað þeim sem boðið hafa mér bloggvináttu af þeirri ástæðu; en raunverulegar rökræður fást með því að lesa - og vera lesinn - af "andstæðingunum"
Þetta vona ég að endurspeglist í bloggvinalista mínum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Án efa
Ómar Ingi, 19.4.2008 kl. 22:56
Þú velur ekki bloggvini..........þeir velja þig..
Brúnkolla (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 23:39
Runa svolítið ósam málara!
Beturvitringur, 20.4.2008 kl. 02:42
Mér sýnist þú hafa innanborðs heilmikið úrval frábærra bloggvina ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.4.2008 kl. 14:09
Hvernig gengur annars karlabindindið?
Lilja Kjerúlf, 20.4.2008 kl. 14:22
Jamm ...
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 20.4.2008 kl. 15:58
Nú var það þess vegna
Ég hef synjað bloggvinabeiðnum en ég vil helst hafa hjá mér þá sem ég nenni að lesa svo ég þurfi ekki að leita í hvert skipti ( + nokkra sem lentu inn í upphafi ferilsins )hahaha. Mér leiðist frekar þeir sem eru bara að vitna í fréttir seint og snemma til að koma einhverri umræðu í gang en hafa svo enga skoðun sjálfir. En ég var fljót að samþykkja þig og les þig alltaf. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.4.2008 kl. 18:30
Takk fyrir abendingarnar; hef sennilega aldrei fengid svo margar athugaemdir, ymist fra skodanasystkinum edur ei. Karlabindindid verdur vist ad standa enn thar sem hægt gengur ad jafna hlutfollin.
Gísli Tryggvason, 20.4.2008 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.