Quid pro quo - skemmtilegar, myndrænar o.s.frv.

Eins og Hannibal Lecter (í Silence of the Lambs) benti réttilega á eru samskipti - líka á blogginu - eins og hver önnur viðskipti. "Upplýsingar eru gjaldmiðillinn," sagði umsækjandi um starf, sem ég féll fyrir - fyrir vikið - og réð í umrætt starf; ég sé það alltaf betur og betur að maðurinn, sem var reyndar sérmenntaður í þessum fræðum, hafði a.m.k. fræðilega rétt fyrir sér.

 

Gjaldmiðillinn á blogginu er, sem sagt, upplýsingar - hvort sem er fræðilegar, taktískar, umræðuhvetjandi, tæknilegar, skemmtilegar, stuðandi, myndrænar, fyndnar, hljóðrænar, ögrandi - eða hvað sem er. Það er það sem mín mánaðar reynsla hér segir mér að skilji feigan frá ófeigum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 20.4.2008 kl. 19:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.