Sjálfdćmi um vaxtaálag stenst ekki lög - en vafi er enn um gengislánin sjálf

Gott er ađ loksins er komin niđurstađa - eftir um eins árs biđ - um ađ óljósar einhliđa heimildir lánastofnana til ţess ađ breyta vöxtum til hćkkunar standast ekki lög. Enn stendur eftir annađ og e.t.v. stćrra mál - hvort gengisbundin lán standast yfirleitt önnur lög en úr ţví geta ađeins dómstólar - almennir eđa gerđardómur - skoriđ.

 

Nánar til tekiđ kveđur ákvörđun Neytendastofu og úrskurđar áfrýjunarnefndar á um ađ ólögmćtt sé ađ hafa í samningum um neytendalán skilmála um breytilegt vaxtaálag án ţess ađ tilgreint sé eins og lögin áskilja

 

međ hvađa hćtti vextirir eru breytilegir og viđ hvađa ađstćđur ţeir breytast.

 

Taldi nefndin í úrskurđi sínum ađ í raun gćfu skilmálarnir bankanum "sjálfdćmi" um hverjir vextirnir skyldu vera.

 

Í fréttinni eru eđlilega vangaveltur um hvađ gerist í kjölfariđ. Ađ mínu mati er fordćmisgildi ţessa úrskurđar áfrýjunarnefndarinnar vćntanlega töluvert og ekki einskorđađ viđ ađila ţessa máls, Nýja Kaupţing og viđskiptavin ţess, heldur nćr fordćmiđ vćntanlega til

  • annarra neytenda,
  • annarra lánastofnana og
  • annarra tegunda neytendalána, t.d. í öđrum myntum, ţ.m.t. íslenskum krónum (ţó ađ lögin löghelgi ţví miđur verđtryggingu sem sett er á fót međ öđrum lögum).

 

Hins vegar ţarf vćntanlega niđurstöđu dómstóla til ţess ađ koma fram bótaábyrgđ sem bent er á í ákvörđun Neytendastofu - bćđi samkvćmt sérreglum laganna og samkvćmt almennum reglum. Sama á viđ um endurgreiđsluskyldu ef gengislán sem slík reynast ólögmćt eins og ég o.fl. hafa haldiđ fram en í lögum um vexti og verđtryggingu er svofellt ákvćđi:

 

Ef samningur um vexti eđa annađ endurgjald fyrir lánveitingu eđa umlíđun skuldar eđa dráttarvexti telst ógildur og hafi endurgjald veriđ greitt ber kröfuhafa ađ endurgreiđa skuldara ţá fjárhćđ sem hann hefur ţannig ranglega af honum haft. Viđ ákvörđun endurgreiđslu skal miđa viđ vexti skv. 4. gr., eftir ţví sem viđ getur átt.


mbl.is Skilmálar myntkörfulána voru ólögmćtir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband