Fimmtudagur, 14. maí 2009
Óvalkvæð aukagjöld standast ekki
Þetta tel ég ekki standast - og mun beita mér gegn þessu á vettvangi norrænna (eða jafnvel evrópskra) kollega ef færi gefst eins og ég þegar hef gert innanlands - þ.e. að amast við aukagjöldum á neytendur vegna þjónustu sem felur ekki í sér einhverja afmarkaða viðbót sem neytandinn getur valið - og hafnað.
Einhver misskilningur hlýtur þó að felast í þessari frétt því að innskráning er nauðsynlegur hluti flugferðar þó að velja megi hvort fleiri en ein taska er innskráð, þyngd tösku eða hvort keyptur er matur eða annað í flugferðinni o.s.frv. Forsenda gjaldtöku er sem sagt að mínu mati að tekið sé gjald vegna afmarkaðrar og valkvæðrar aukaþjónustu við flugfarþega. Hugsanlega felst í þessu ráðagerð um að flytja kostnað af öllum yfir á einstaka neytendur sem vilja viðbótarþjónustu á borð við margar eða þungar töskur. Aukagjöld vegna aukaþjónustu eru í lagi en aukagjald vegna nauðsynlegs hluta hinnar seldu þjónustu (flugferðar) stenst að mínu mati ekki. Af sömu ástæðu hef ég efasemdir um niðurlag fréttarinnar er lýtur að atriðum sem vart eru valkvæðir í hefðbundnum skilningi:
Ryanair hefur hugleitt ýmsar sparnaðarleiðir að undanförnu. Meðal annars hefur lagt til að farþegar greiði fyrir notkun salernis í flugvélunum og að mjög þungir farþegar greiði aukagjald.
![]() |
Verða að borga fyrir innritun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 152681
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Tilhneiging foreldra alltaf að vernda börnin sín
- Óljóst hvenær hjörtun komast á dagskrá
- Eðlilegt að menn íhugi að beita kjarnorkuákvæðinu
- Segja skólann ekki mæta markmiði sínu
- Niðurstöðu í Menningarnæturmálinu ekki áfrýjað
- Hjóla þúsund kílómetra umhverfis Vestfirði
- Ásthildur Lóa sakar menn um gaslýsingu
- Laugavegsspáin er komin í loftið
- Sú vinna hefst í framhaldinu
- Gámaflutningabíll bilaði í Hvalfjarðargöngum
- Sakar stjórnarandstöðuna um valdaránstilraun
- Draumur að sjá fyrirmyndir á stórmóti
- Umboðsmaður krefst svara vegna skertrar þjónustu
- Pallurinn áfram lokaður
- Sigurborg skipuð í embætti skrifstofustjóra
Erlent
- Verðlagshækkanir komi í veg fyrir lífstílssjúkdóma
- Þungunarrofsbann frá árinu 1849 afnumið
- Læknir og fjölskylda hans fórust í árás á Gasa
- Lögreglumenn í hópi smyglara sem fengu dauðadóm
- Diddy saklaus í þremur af fimm ákæruliðum
- Harðar ásakanir á hendur forsætisráðherranum
- Kremlverjar fagna ákvörðun Bandaríkjanna
- Tveir látnir í hitabylgjunni í Frakklandi
- Stal ýtu og ók inn í hús: Óttuðust um líf barnanna
- Kínverjar þurfa að samþykkja eftirmanninn
- Trump segir að Ísrael hafi samþykkt skilyrði fyrir 60 daga vopnahlé á Gasa
- Lofar að standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
- Danskar konur sleppa ekki við herskyldu
- Hótar því að siga DOGE á Musk
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Það er vissulega ástæða til að vaka vel yfir slíkum gjöldum, þau koma gjarnan í bakið á neytendum sem telja að auglýst verð sé endanlegur kostnaður.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.5.2009 kl. 22:30
Þakka þér fyrir stuðning þinn, Hólmfríður.
Gísli Tryggvason, 14.5.2009 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.