Stjórnlagaţing?

Sem ađjúnkt viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík féllst ég á ţátttöku í skemmtilegu fyrirlestramaraţoni í gćr og fjallađi um ţađ hugđarefni sem ég hef unniđ ađ undanfarna fjóra mánuđi: stjórnlagaţing. Hér má lesa glćrur frá mínum 8 mínútna fyrirlestri ţar sem ég leitađi svara viđ ţeim spurningum hvađ stjórnlagaţing vćri og hvert vćri hlutverk ţess, hverjum og hvernig ćtti ađ skipa stjórnlagaţing, hvar og hvenćr ćtti ađ halda slíkt ţing og - síđast en ekki síst - hvers vegna vćri ţörf á stjórnlagaţingi nú?


mbl.is Saga hrunsins á 8 mínútum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

Stjórnlagaţing er alger nauđsyn og mikilvćgt ađ vandađ verđi vel til framkvćmdar ţess. 

Hnaut um eitt í glćrunum ţínum - ţú segir ađ stjórnlög "séu ofar öđrum lögum - sett af mönnum ţó - međ hliđsjón af "Guđs lögum".  Hver eru ţessi "Guđs lög" og ţví er rétt ađ byggja okkar stjórnarskrá á ţeim?  Viljum viđ "Canon lög" eđa treysta fullan ađskilnađ ríkis og kirkju í stjórnarskrá?

Róbert Björnsson, 23.3.2009 kl. 21:21

2 Smámynd: Valan

Skemmtilegar og hnitmiđađar glćrur - hefđi gjarna viljađ heyra fyrirlesturinn. Líka gaman ađ sjá ţig "benchmarka" Lincoln á ţennan máta, ég er einmitt ein af ţeim sem held ađ ţađ sér margt sem viđ getum nýtt okkur frá gullöld stjórnarskrár Bandaríkjanna viđ vćntanlega stjórnarskrársmíđ.

Annars vildi ég benda á ađ margir skilgreina "byltingu" einmitt sem breytingu á stjórnarskrá, a.m.k. ađ hluta til, enda er stjórnarskrárbreyting í rauninni eina raunhćfa leiđin til ađ umbylta stjórnmálum lands.

Valan, 23.3.2009 kl. 22:08

3 Smámynd: Gísli Tryggvason

Sćll Róbert; međ "Guđs lögum" - innan gćsalappa hér eins og ţar - átti ég ég ekki viđ kirkjulög, kanonískan rétt. Ummćlin eru í framhaldi af upphafsábendingu um ađ stjórnlög séu ćđri öđrum, svokölluđum almennum, lögum (frá Alţingi, rétt eins og lög ţađan eru ćđri reglugerđum o.s.frv.) en ţó sett af mönnum eins og almennu lögin og reglugerđir. Í stjórnlögum er hins vegar höfđ hliđsjón af ćđri lögum sem oftast er nefnt náttúrréttur og er oft taliđ óbreytanlegt og í seinni tíđ gjarnan fest í alţjóđasáttmála - t.d. SŢ eđa Mannréttindasáttmála Evrópu. Ţessum ćđri lögum verđur ekki frekar en "Guđs lögum" breytt svo auđveldlega breytt af mönnum ţó ađ ég ađhyllist reyndar svonefndan positivisma.

Takk Vala; ég er sammála ţér um hina bandarísku fyrirmynd ţó ađ mig skorti dýpri ţekkingu á stjórnskipunarsögu Bandaríkjanna. Ţá er ég sammála ţér um ađ stjórnlagaţing er góđ leiđ til ađ koma á löglegri byltingu, umbyltingu stjórnhátta, enda hef ég unniđ ađ ţví ađ koma ţví á innan Framsóknarflokksins síđan í nóvember; mér sýnist margt stefna í ađ ţađ takist ţó ađ káliđ sé ekki sopiđ ţó í ausuna sé komiđ.

Gísli Tryggvason, 24.3.2009 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband