Stóra Grágásarmáliđ II

Ég má til međ ađ tjá mig um ţetta síđara gćsarrán enda um nóg annađ ađ blogga á morgun en ég kynntist vel síđustu gćsarrćningjum fyrir um 16 árum ţegar ég var ungur laganemi í móttökunefnd norrćnna laganema.

 

Ţarna tókust á ólíkar siđvenjur ţví Íslendingar töldu rán gćsarinnar of langt gengiđ í annars viđurkenndum strákapörum enda andstćtt hegningarlögum. Norđmennirnir, sem voru afar skemmtilegir félagar og afburđalögspekingar, töldu rótgróna siđvenju í áralöngu samstarfi norrćnna laganema í (ţá 12) lagadeildum norrćnna háskóla ćđri almennum lögum og fylgdu ţeirri skođun nćr allt til enda ţví ţeir voru ţeirrar skođunar ađ rćna ţyrfti Grágás til baka eđa e.t.v. öđru sem skipta mćtti á.

 

Ţáverandi stjórn Orators, međ bankalögfrćđinginn Gunnar Thoroddsen, sem formann Orators ţá, í forsvari brást hins vegar hart viđ enda var um ađ rćđa tákn Orators, félags laganema, og um leiđ lagasafns ţjóđveldis Íslendinga. Leitađi Orator ađstođar utanríkisţjónustunnar sem norskum frćndum okkar ţótti heldur ţunnur ţrettándi en gerđu gott úr.


mbl.is Grágás í utanlandsferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Hélt fyrst ađ ţarna vćru stóralvarlegt mál á ferđ, en sá svo ađ ţarna var veriđ ađ taka á málum á gáskafullann hátt. Skemmtilegar hefđir hjá Orator og laganemum.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 5.3.2009 kl. 14:31

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Jćja; fyrirgefđu. Kannski stóđst ég ekki freistinguna ađ hafa krassandi fyrirsögn og inngang á saklausri sögu - en skemmtilegri. Hitt er verra ađ ég fór rangt međ ţví vćntanlega var hvorugt brotiđ framiđ međ ofbeldi og telst ţví ekki "rán" ţví ţar er ţađ hugtaksatriđi ađ obeldi sé beitt eđa hótađ ţegar í stađ. Ţá er sennilega augljóst ađ ekki var um auđgunarbrot ađ rćđa og ţví ekki heldur um ađ rćđa gripdeild (óheimil taka án ofbeldis eđa leyndar) né ţjófnađ (taka međ leynd). Ţví vćri réttara ađ tala um brottnám - sem er ekki lögfrćđilegt hugtak.

Gísli Tryggvason, 6.3.2009 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband