Miðvikudagur, 4. mars 2009
Stóra Grágásarmálið II
Ég má til með að tjá mig um þetta síðara gæsarrán enda um nóg annað að blogga á morgun en ég kynntist vel síðustu gæsarræningjum fyrir um 16 árum þegar ég var ungur laganemi í móttökunefnd norrænna laganema.
Þarna tókust á ólíkar siðvenjur því Íslendingar töldu rán gæsarinnar of langt gengið í annars viðurkenndum strákapörum enda andstætt hegningarlögum. Norðmennirnir, sem voru afar skemmtilegir félagar og afburðalögspekingar, töldu rótgróna siðvenju í áralöngu samstarfi norrænna laganema í (þá 12) lagadeildum norrænna háskóla æðri almennum lögum og fylgdu þeirri skoðun nær allt til enda því þeir voru þeirrar skoðunar að ræna þyrfti Grágás til baka eða e.t.v. öðru sem skipta mætti á.
Þáverandi stjórn Orators, með bankalögfræðinginn Gunnar Thoroddsen, sem formann Orators þá, í forsvari brást hins vegar hart við enda var um að ræða tákn Orators, félags laganema, og um leið lagasafns þjóðveldis Íslendinga. Leitaði Orator aðstoðar utanríkisþjónustunnar sem norskum frændum okkar þótti heldur þunnur þrettándi en gerðu gott úr.
![]() |
Grágás í utanlandsferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Hélt fyrst að þarna væru stóralvarlegt mál á ferð, en sá svo að þarna var verið að taka á málum á gáskafullann hátt. Skemmtilegar hefðir hjá Orator og laganemum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.3.2009 kl. 14:31
Jæja; fyrirgefðu. Kannski stóðst ég ekki freistinguna að hafa krassandi fyrirsögn og inngang á saklausri sögu - en skemmtilegri. Hitt er verra að ég fór rangt með því væntanlega var hvorugt brotið framið með ofbeldi og telst því ekki "rán" því þar er það hugtaksatriði að obeldi sé beitt eða hótað þegar í stað. Þá er sennilega augljóst að ekki var um auðgunarbrot að ræða og því ekki heldur um að ræða gripdeild (óheimil taka án ofbeldis eða leyndar) né þjófnað (taka með leynd). Því væri réttara að tala um brottnám - sem er ekki lögfræðilegt hugtak.
Gísli Tryggvason, 6.3.2009 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.