Ţriđjudagur, 10. febrúar 2009
Réttlćtiđ sigrar
Dómurinn sýnir sjálfstćđi dómstóla gagnvart löggjafanum. "Kerfiđ" er ţví ekki alslćmt eins og stundum virđist almannarómur. Fyrir nokkrum árum - ţegar fréttakona RÚV birti ţađ svar Árna Johnsens alţingismanns ađ margumspurđir steinar, keyptir í ríkisreikning hjá Ţjóđleikhúsinu, vćru "geymdir" á ónefndum eđa góđum stađ gaf ólöglćrđur samstarfsmađur minn til kynna vantraust sitt á kerfinu međ ţví ađ segja á kaffistofunni á ţáverandi vinnustađ eitthvađ á ţá leiđ ađ ţingmađurinn myndi auđvitađ sleppa eins og ađrir "í kerfinu."
Ţrátt fyrir ónógt sjálfstćđi dómsvaldsins hérlendis undanfarin ár hafđi ég ţó enn nćgilegt traust á kerfinu til ţess ađ slá ţví strax föstu ađ Árni myndi segja af sér og yrđi vitaskuld dćmdur í fangelsi - og gott ef ég giskađi ekki nokkurn veginn rétt á 2ja ára fangelsisdóm, ef ég man rétt, í ljósi ţeirrar opinberu trúnađarstöđu sem hann gegndi (og gegnir reyndar ađ nýju eftir uppreisn ćru frá handhöfum forsetavalds og nýja kosningu til Alţingis nokkrum árum síđar).
Ţetta rifja ég upp til ţess ađ minna á ađ ţrátt fyrir ýmsa galla (bćđi kerfislćga og persónubundnari) á réttarkerfi okkar - sem viđ leitumst vitaskuld ávallt viđ ađ laga - er kerfinu treystandi til margs ţó ađ sumum hafi ţótt biđin löng ţar til ađgerđir hófust.
Réttlćtiđ mun sigra.
![]() |
Lögin gegn stjórnarskrá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvariđ stjórnlagaţing sem ţjóđin kýs til ađ semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmađur neytenda hefur ţríţćtt hlutverk - varđstöđu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift ađ leita réttar síns óháđ stađ og stund.
- Viltu leita sátta? Ađgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Fćrsluflokkar
Af mbl.is
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Ţađ hefđi ekki veriđ neitt minna en stjórnskipunarlegt stórslys ef dómsvaldiđ hefđi úrskurđađ á annan hátt og grafiđ grunninn undan Magna Carta ákvćđi stjórnarskrárinnar. Hefđi ţar seinasti naglinn veriđ rekinn í kistu orđstýs Íslands í samfélagi siđađra ţjóđa.
Valan, 10.2.2009 kl. 00:14
Takk fyrir góđa athugasemd Vala - og ţakka ţér upplýsandi nálgun á stjórnarskrána íslensku undanfariđ á bloggi ţínu; nokkuđ sem ég las af athygli eftir á gćti hugsađ mér ađ rökrćđa viđ tćkifćri - svo sem ţingrofsréttinn og valdmörk forseta.
Gísli Tryggvason, 10.2.2009 kl. 00:19
Sjálfsagt mál
Valan, 10.2.2009 kl. 01:23
Sem betur fer virkar oftast nćr, en ţví miđur ekki alltaf og kanski í alvarlegri málum....en ţađ ţarf líka mörgu ađ breyta í sjórnarskránni og landslögum.
TARA, 10.2.2009 kl. 14:03
Sjálfur er ég á leiđ ađ stefna Gamla Landsbankanum. Hvorki mér eđa lögmanni mínum kom til hugar ađ rćđa "hindrunina" í ólögunum. Lögin eru "voru" fyrst og fremst skömm fyrir löggjafann, Alţingi og Forseta Íslands.
En sá sem bara hefđi lesiđ Hćstaréttardóma frá 1940 til 1980 hefđi ekki búist viđ ţessari niđurstöđu.
Varđandi Árna Johnsen ţá kom 15 mánađa hérađsdómur mér á óvart fyrir hörku líka Jónatani Ţórmundssyni refsiréttarprófessor. Hvađ ţá 20 mánađa dómur Hr. Mín tilfinning var sú ađ Hr. hefđi veriđ ađ "taka til" á kostnađ Árna, ţađ veitti svo sem ekki af.
Alltaf er ég meira og meira hrifinn af Völu. Hún er sem vorblćr inn í lagaumrćđuna á Íslandi.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 10.2.2009 kl. 20:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.