Á maður að biðja um hjálp eða fá hana óumbeðið?

Það róar mig nú satt að segja aðeins að fá þessar fréttir en fróðlegt verður að vita hvort Bretar taka undir; kannski höfum við verið of sein á okkur að biðja vini okkar um hjálp - eða á maður almennt að búast við því að vinir rétti manni hjálparhönd áður en hennar er beiðst?


mbl.is ESB-leiðtogar styðja Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Bretar bjóða okkur "aðstoð" við að komast í skuldklafa.

Sigurður Þórðarson, 16.10.2008 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband