"Neytendamarkaðurinn" í stað Markaðarins með stóru "M"

Kannski mér og fleirum verði brátt að ósk okkar og til verði reglulegur og djúpur neytendaþáttur í öllum fjölmiðlum - í stað þess að allir fjölmiðlar (nema fréttastofa hljóðvarp, þegar hún var og hét) hafa árum saman gert fréttum af "Markaðnum" (les hlutabréfamarkaðnum o.s.frv.) nærri því eins hátt undir höfði og sjálfum Íþróttunum.  
 
Útvarpsstjóri tók a.m.k. vel í ítrekun mína hér - og það var fyrir hrunið. Það sama hafa fleiri gert í kjölfarið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Vonandi að af verði.

Anna, 17.10.2008 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.