Gott hjá ríkisstjórninni

Ţetta hljómar vel og er í samrćmi viđ óskir mínar um slíkt gagnvart félagsmálaráđherra viđ yfirtöku ríkisins á slíkum íbúđarlánum í erlendri mynt til langs tíma eins og komiđ hefur fram á vefsíđu embćttisins: www.talsmadur.is. Til skamms tíma ţarf ég hins vegar ađ setja mig í samband viđ ríkisbankana ţrjá vegna frystingar til bráđabirgđa.


mbl.is Afborganir verđi frystar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Tryggvason

Sćl Eyrný og takk fyrir spurningarnar; ţađ er athyglisvert ađ ríkisstjórnin sendir ţetta frá sér sem tilmćli (nokkuđ sem ég hef notast viđ úr ţví ađ ég hef ađeins vald til ţess ađ krefjast upplýsinga en annars ađeins áhrifavald) en ekki fyrirmćli til ríkisbanka. Í ţessu tilviki kann ađ vera eđlilegt ađ notast viđ tilmćli enda bankarnir ekki undir beinni stjórn ríkisstjórnar og úr ţví ađ gengismarkađur er óvirkur eins og ţú segir. Ađ sama skapi held ég ađ ummćli PB lýsi veruleikanum vel. Ég ţekki hins vegar enn ekki svariđ viđ síđari spurningunni en vonandi kemur ţađ í ljós í vćntanlegum viđrćđum mínum viđ ráđherra og banka.

Gísli Tryggvason, 15.10.2008 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.