Föstudagur, 10. október 2008
Festing gengis myntkörfulána og verðtrygging
Hér er enn eitt raunhæfa dæmið um harðan skell íbúðarlána í erlendri mynt gagnvart ungu fjölskyldufólki. Sjá hér nýjustu fréttina af þessu á vefsíðu talsmanns neytenda og viðtal við mig hér á rás 1 hjá RÚV í morgun þar sem ég rek m.a. að sum sjónarmið að baki ósk um viðræður við félagsmálaráðherra um festingu gengis myntkörfulána - fast eða varanlega - eins og nánar er útfært hér af Marinó G. Njálssyni á bloggsíðu hans.
Í jafnræðisskyni þarf svo að gera eitthvað við svonefndri verðtryggingu neytendalána eins og ég hef lengi bent á og Marinó rökstyður og útfærir hér.
Afborgunin fór úr 107 í 198 þúsund á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 152352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Um bloggið
Gísli Tryggvason
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Í allri þessari umræðu um hækkun á gengislánum gleymist að taka það fram, að þegar fólk er búið að borga upp lánið þá hefur það greitt mun lægri upphæð en ef það hefði verið með lán í íslenskum krónum. Hvers vegna eru dæmin aldrei sett þannig upp, heldur er bara hamrað á því hvað afborgunin hefur hækkað. Íslensku lánin eru líka að hækka. Hvernig væri að sýna dæmið eins og það lítur út þegar búið er að gera það upp?
Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 11:15
Lísa: Ef krónan heldur áfram að veikjast og er orðinn fjórðungur af því sem hún var eru erlend lán búin að fjórfaldast (og greiðslubyrðin líka).
Afborgunin hefur ekki bara hækkað heldu höfuðstóllinn líka. Fólk mun þá hafa borgað miklu meira af lánunum en ef það hefði verið með íslensk lá, þ.e. ef fólk nærð þá að borga lánið upp en verður ekki bara gjaldþrota
Karma (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 15:20
Sæll Gísli.
Þetta eru alltof ÚTÚR heiminum TÖLUR. Ég get aldrei skilið þær reikningskúnstir sem liggja til grundvallar, eða eru þær bara til að verna lánandan ?
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 02:29
Takk fyrir innleggin; það er einmitt ein röksemdin hjá mér - gegn verðtryggingu og kannski erlendum lánum - að tölurnar eru takmarkalausar - og eingöngu eða yfirleitt í aðra áttina. Góður punktur Björn; ég hafði ekki fattað þessa tengingu við frummanninn.
Gísli Tryggvason, 13.10.2008 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.