Þriðjudagur, 7. október 2008
Fagnaðarefni
Ég fagna því sem haft er eftir viðskiptaráðherra á www.dv.is í dag:
að þau lán sem um ræðir verði tekin inn í Íbúðalánasjóð sem samkvæmt heimild muni lækka þau til samræmis við það gengi sem var þegar lánið var tekið.
Í gærkvöldi sagði www.ruv.is frá umsögninni sem birtist hér á vef talsmanns neytenda og fjallað er um hér. Lesa má umræður um umsögnina hér á www.eyjan.is.
Ráðherrann segir einnig á sama stað:
,,Eitt af því mikilvægara sem við gerum er að koma til bjargar skuldugu fólki. Íbúðalánasjóður mun fá takmarkalausa heimild til að kaupa upp öll veðlán sem tengd eru húsnæðiskaupum, segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra aðspurður um örlög fólksins í landinu sem tekið hefur húnsnæðislán tengd erlendri mynt og horfir nú upp á að eiga enga möguleika á því að standa undir afborgunm sem hafa hækkað í hlutfalli við fall krónunnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Gott mál en hvað með þá sem eftir standa með verðtryggð lán í 15% verðbólgu. Er ekki hér verið að mismuna fólki? Verða þá öll verðtryggð lán tekin inn í Íbúðarlánasjóð á sömu vísitölu og þau voru tekin?
ÖSSI, 7.10.2008 kl. 08:35
Já, þetta er mjög jákvætt og sem BETUR FER var ÍLS ekki lagður niður.
"Forstjórar" bankanna voru nú ekkert lítið að þrýsta á það!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 08:40
NEI NEI NEI afhverju á að færa lán þessa fólks niður í það gengi er það var tekið við sem erum með verðtryggingu verðum að sætta okkur við að lánin okkar snarhækki um aldur og æfi það þarf að gera eitthvað annað en þetta til að skera folk ur snöru sem að það hengdi sig sjálft í.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 7.10.2008 kl. 12:35
Sæll, Gísli
Trúi ekki að það sé rétt eftir haft að færa eigi lán í erlendri mynt á "lántökugengi" þegar farið er með bankalán yfir í Íbúðalánasjóð. Ef þetta er hins vegar rétt, verða þá ekki "áfallnar verðbætur" líka skornar af verðtryggðum lánum? Annað hvort verða öll lán "leiðrétt" eða engin.
Kveðja, Eiríkur Valsson
Eiríkur Mörk Valsson, 7.10.2008 kl. 13:20
Þú ert réttur maður á réttum stað Gísli.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.10.2008 kl. 17:10
Sæll Gísli! Nú er ég með mitt húsnæðislán hjá Glitni og þarf að semja um þau næsta haust. Tekur íbúðalánasjóður einnig við þeim lánum?
Guðbjörn Guðbjörnsson, 7.10.2008 kl. 18:26
Takk Heimir. Eyrný; aðalmunurinn er skortur talsmanns neytenda á frekari vald- og fjárheimildum miðað við umboðsmenn neytenda í Skandinavíu - en annars er tilgangurinn öðrum þræði sá sami - að standa vörð um hagsmuni og réttindi neytenda og auka neytendavernd. Eyrný, Guðbjörn, Eiríkur, Össi og Jón; ég hef staðið nokkuð einn í efasemdum mínum um réttmæti verðtryggingar - sem ég minnti enn á í umsögn minni í gærkvöldi (http://talsmadur.is/Pages/55?NewsID=906). Verðtryggingin er (auk hárra "raun"vaxta) væntanlega ein aðalástæða flótta fólks frá krónu yfir í erlenda gjaldmiðla við lántöku. Svavar; ég læti mig meiru varða um kjör neytenda en hver viðsemjandinn er, sbr. umsögn mína á www.talsmadur.is í gærkvöldi. Sjá einnig nýtt innlegg mitt um málið síðdegis: http://talsmadur.is/Pages/55?NewsID=908.
Gísli Tryggvason, 7.10.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.