Tvær góðar fréttir fyrir neytendur

Ég tjái mig ekki að sinni í embættis nafni um þessi ummæli og aðstæður við ríkisvæðingu Glitnis en vil - vegna hagsmuna neytenda - vekja athygli á tveimur jákvæðum fréttapunktum fyrir neytendur, sem fram komu í 10-fréttum RÚV nú í kvöld:

 


mbl.is Sameining Glitnis og Landsbanka ólíkleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tvær Góðar fréttir! 

Hafðu það sem best.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 06:31

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Auðvitað var það misritun hjá mér að skrifa "Tvennar" - takk; leiðrétti það þar sem ekki er um efnisbreytingu að ræða en annars leiðrétti ég helst ekki nema innan hornklofa.

Annars fannst mér ekki veita af góðum fréttum.

Gísli Tryggvason, 2.10.2008 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.