"Til lengri tíma litiđ..."

Bankamenn velja orđ sín af kostgćfni. Í gćr endurtók forstjóri Glitnis, Lárus Welding, ţađ svar sitt í Silfri Egils

 

Til lengri tíma litiđ er ţađ ekki banka í hag ađ krónan sveiflist eđa sé veik.

 

Ég hjó eftir ţessu sama orđalagi hans ţegar hann var spurđur í sumar eđa vor sömu spurningar, ţ.e.

 

hvort ţađ sé eitthvađ til í ţví ađ íslensku bankarnir setji gengi krónunnar niđur viljandi ţegar kemur ađ ţví ađ skila árshlutauppgjöri [...]

 

Eins og bankamenn velja lögfrćđingar orđ sín af kostgćfni en ţeim er kennd gagnályktun í háskóla; mér finnst nćrtćkt ađ gagnálykta frá ţessu endurtekna svari bankaforstjórans ađ til skemmri tíma hafi ţeir hagsmuni af ţví ađ krónan sé veik - viđ ársfjórđungsuppgjör eins og margir benda á. Eftir stendur hvort bankarnir veiki hana viljandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Ađ mínu mati er ekki vafi á ţví sj´đau til ţađ róast allt eftir uppgjöriđ um mánađarmmótin

Jón Ađalsteinn Jónsson, 22.9.2008 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband