Þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Réttindi flugfarþega - og neytenda almennt
Hér er frétt á RÚV frá í gærkvöldi um réttindi flugfarþega og úrræði, sem eru ágæt - en ekki aðgengileg; þau þarf að virða og virkja eins og fram kemur. Best er að fara á www.neytandi.is til að leita upplýsinga og réttar síns.
Leiðakerfi neytenda er gagnvirk vefgátt til þess að leita upplýsinga og aðstoða við kvartanir.
Eins og fram kom í viðtalinu áður en það var klippt er hins vegar erfitt að notast við slíka vefgátt þegar maður er strandaglópur á flugvelli, er langt í burtu eða vantar farangur o.s.frv.; þess vegna þarf að virkja reglurnar - og úrræðin góðu. Þó að RÚV hafi átt frumkvæði að þessari frétt er hér reyndar af öðru tilefni í öðru samhengi vikið að tiltækum úrræðum neytenda.
Hér sem endranær vísa ég á Leiðakerfi neytenda sem skilvirkasta úrræðið til þess að virkja réttindi neytenda. Um ferðalög - t.d. réttindi flugfarþega - er fjallað hér á einfaldan hátt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Sá þetta viðtal við þig og mér fannst þú mjög góður í því. Auðvitað er það okkar sjálfra að leita eftir rétti okkar,hvar sem er. Nú er ég semt sagt búin að setja mér það markmið að þegar ég fer erlendis n.k. september, þá ætla ég að vita fyrirfram allt sem þarf um réttindi mín sem ferðamaður. Það hef ég aldrei gert áður, bara mætt þar sem ég á að mæta og verið ótrúlega heppin í gegnum tíðina.
Anna Guðný , 12.8.2008 kl. 10:12
Ekki nema sjálfsagt að flugfélagið skaffi okkur mat og eftir atvikum gistingu ef miklar tafir verða á áætlun.
Geurm okkur samt fulla grein fyrri að flugfélagið er með þennan kostnað innifalinn í miðaverði og ef hann hækkar hækkar flugmiðinn næst þegar við ferðumst.
Eins og einhver sagði þá er ekert til sem heitir " frír málsverður" það er bara spurningin hver borgar. Í þessu tilfelli er engin spurning um að það er flugfarþeginn sem borgar á endanum.
Landfari, 12.8.2008 kl. 22:26
Takk Anna Guðný; góð áform. Rétt Landfari en þarna er um samtrygginu neytenda að ræða sem fer í gegnum félagið; þannig greiða hinir væntanlega mörgu neytendur, sem lenda ekki í neinum áföllum, hærra verð til þess að hinir vonandi fáu neytendur, sem lenda í töfum og öðrum röskunum, fái bætur en þurfi ekki að bera tjón sitt sjálfir og einir.
Gísli Tryggvason, 12.8.2008 kl. 22:42
En er það ekki réttlætis mál að það verð valkvætt hvort maður sé mað þessa tryggingu eða ekki. Nú getur maður hakað við ef maður vill forfallatryggingu eða ekki. af hverju ekki að bjóða tafatryggingu líka. Þyrfti það að vera svo flókið á tölvu öld.
Tek sem dæmi námsmenn sem ferðast kaski oftar en aðrir en eru með heimili eða í það minnsta húsakjól á báðum endum flugleiðarinnar. Þeir myndukanski vilja þann kost að ferðast ódýrar en eiga ekki rétt á hóteli ef seinkun verður því þeir eru í aðstöðu til að gista ódýrar en á hóteli ef eitthvað kemur uppá.
Dettur þetta svona í hug því sumir geta orðið svo ári heimtufrekir þegar þeir þurfa ekki sjálfir að greiða beint úr eigin vasa. Svo eru aðrir svo nægjusamir að þeir leysa málin á ódýrasta máta.
Landfari, 14.8.2008 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.