Allt gott kemur frá Guđi

Yngri dóttir mín vaknađi upp á laugardaginn međ ummćlum sem minntu mig á ţennan titil á smásögu Davíđs Oddssonar, sem kvikmynduđ var fyrir nokkrum árum, ef ég man ţetta rétt, og kemur mér alltaf í hug ţegar ég keyri um Selfoss ţví drengurinn í sögunni (Davíđ) fór upp á ţak til ţess ađ bíđa eftir - eđa biđja Guđ um - nammi, eins og ţađ heitir í dag en í mínu ungdćmi hét ţađ reyndar líka "gott" eins og hjá sögumanni.

 

En aftur ađ dóttur minni sem sagđi um leiđ og hún vaknađi - međ tilhlökkun og upp úr eins manns hljóđi:

 

Ég veit af hverju Guđ er bestur. Af ţví ađ hann látti nammidagana vera til.

 

Og ţá smávćgis sumarsólarhlé.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ein-stök

Mikiđ rétt! Hann er bestur  Takk fyrir góđan gullmola inn í helgina.

Ein-stök, 13.6.2008 kl. 23:48

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka fallegt blogg.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.6.2008 kl. 04:55

3 identicon

Sćll Gísli.

ţađ eru einmitt svona augnablik sem gefa lífinu lit.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 02:30

4 Smámynd: Anna Guđný

Gullmolar sem koma frá ţessum krílum. Ég er mjög sátt viđ ađ börnin mín stćkki en ţessa gullmola sakna ég samt stundum.

Anna Guđný , 16.6.2008 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband