Er þér sama um fjölpóst, fríblöð og auglýsingabæklinga?

Áttu eftir að segja skoðun þína á auglýsingabæklingum og fríblöðum? Þú hefur tækifæri til morguns í óformlegri skoðanakönnun hér til vinstri. Sjá hér umræðu um mörkin þar á mili og önnur álitamál um þetta brýna málefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Er skoðanakönnunin farin? Búin?    Var ég of sein?

Lára Hanna Einarsdóttir, 17.5.2008 kl. 12:46

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Já, því miður. Lauk í morgun og verður vonandi kynnt í kvöld - en þú mátt gjarnan gera grein fyrir atkvæði þínu hér.

Gísli Tryggvason, 17.5.2008 kl. 20:14

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég vil ekki sjá auglýsingabæklinga og ef ekki er hægt að fá eitt (eða fleiri) dagblöð inn um lúguna án þess að þau séu full af auglýsingapésum vil ég þau ekki heldur.

Ég þurfti að senda veggspjald í fjölpósti um daginn - 1.410 stykki - og það kostaði skildinginn.

Eitthvað kostar dreifing auglýsingabæklinganna, svo ekki sé minnst á prentkostnaðinn, hönnun, textagerð, ljósmyndun o.s.frv. Auðvitað er sá kostnaður reiknaður inn í verð vörunnar.

Ég vil heldur fá vöruna ódýrari, takk.

Lára Hanna Einarsdóttir, 17.5.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband