Til hamingju (viđ) Norđmenn

Í dag er ţjóđhátíđardagur okkar Norđmanna - 17. maí - sem eins og margir vita hefur eins og íslenski ţjóđhátíđardagurinn skírskotun í dag sem tengist sjálfstćđisbaráttunni. Fćrri vita kannski eđa muna ađ fyrir örfáum árum má segja ađ ríkisstjórn Íslands hafi veriđ ađ 1/6 norsk (sem líklega er grundvöllur Spaugstofu-paranojunnar um norska samsćriđ):

 

Geir H. Haarde fjármálaráđherra, nú forsćtisráđherra, er hálfnorskur í föđurćtt eins og margir vita, Siv Björg Juhlin Friđleifsdóttir, sem hefur veriđ umhverfis- og heilbrigđisráđherra (man ekki í svipinn hvađ hún var ţá) og er nú alţingiskona, er hálfnorsk í móđurćtt, Tómas Ingi Olrich menntamálaráđherra, sem ţá var, nú sendiherra, er hálfnorskur í föđurćtt og Valgerđur Sverrisdóttir, sem ţá var iđnađar- og viđskiptaráđherra og situr á Alţingi, er gift norskum manni - og stundum er jú talađ um maka sem betri helminginn. Samkvćmt ţessu voru 4 af 12 ráđherrum - 1/3 ríkisstjórnarinnar - "hálfnorskir" og íslenska ríkisstjórnin ţví ađ 1/6 norsk! Ţetta fannst okkur Norđmönnum ágćtt - en sjálfur taldi ég mig allt ađ ţví hálfnorskan fram eftir aldri af ţví ađ ég er fćddur í Noregi. Nú hef ég áttađ mig á ađ svo er ekki en mér er alltaf hlýtt til Norđmanna eins og fram hefur komiđ.

 

Ţennan dag 1814 var ein elsta stjórnarskrá Evrópu undirrituđ á Eiđsvelli, fyrir norđan Osló (ţá Kristjaníu). Til hamingju Norđmenn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Til hamingju međ daginn! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 17.5.2008 kl. 21:23

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

 Ekki vissi ég ađ TIO vćri hálfnorskur.

Hólmdís Hjartardóttir, 17.5.2008 kl. 22:42

3 Smámynd: Gísli Hjálmar

Skemmtileg samantekt á ćtterni alţingismanna og hvađ ţađ vísar til Noregs.

Gísli Hjálmar , 18.5.2008 kl. 11:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.