Fyrsta skoðanakönnun um fjölpóst

Nú birti ég fyrstu óformlegu skoðanakönnunina fyrir neytendur um fjölpóst, þ.e. hvort takmarka eigi með almennum reglum rétt atvinnurekenda til þess að dreifa óumbeðnum fjölpósti í póstkassa eða póstlúgur neytenda. Könnunin stendur í tvo sólarhringa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: B Ewing

Greiddi atkvæði með opt-in aðferðinni en finnst vanta möguleikann á að greiða atkvæði með báðum aðferðunum/ ekki skipti máli hvort opt-in eða opt- out sé notað í þessum tilgangi.

B Ewing, 9.5.2008 kl. 16:31

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Takk; góð ábending sem ég hef í huga í næstu atkvæðagreiðslu um aðra þætti málsins.

Gísli Tryggvason, 9.5.2008 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband