Neytendum sem leita sálfræðings mismunað

Neytendum, sem vilja leita til sálfræðings, er mismunað - því aðeins geðlæknaþjónusta er niðurgreidd af ríkinu. Þessa framkvæmd hefur Hæstiréttur nú staðfest. Gagnrýndi ég röksemdir dómaranna og afstöðu löggjafa og ráðherra hér  og rökstuddi ítarlegar í pistli  mínum á heimasíðu  talsmanns neytenda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Gísli það er nú líka ekki alveg það sama geðlæknir og sálfræðingur og kannski spurning hvort þú sem talsmaður neytenda ættir frekar að skoða það sem má kalla ánetjun í samtalsmeðferðum, einkum þar sem batinn er oft á tíðum metinn af þeim sem meðferðina veitir og skjólstæðingurinn algjörlega háður því mati.

Einar Þór Strand, 6.5.2008 kl. 22:09

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Hvernig er þessu háttað í nágrannalöndum okkar t.d. á Norðurlöndum?

Sigurður Þorsteinsson, 11.5.2008 kl. 07:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband