Laugardagur, 26. apríl 2008
Á að leyfa ber brjóst í sundi? Óformleg skoðanakönnun
Nú þarf maður að fara að passa sig ef alvöru samkeppni verður á sundlaugarbakkanum; ég er reyndar nýkominn frá Danmörku - og missti af þessu, þó að ég hafi bæði verið með sundskýlu og fylgst nokkuð vel með fréttum! Að öllu gamni slepptu held ég að við Norðmenn séum ekki tilbúnir í þetta frjálslyndi á almennum sundstöðum á Íslandi eins og ég hef áður vikið að.
Danir hafa áður verið á "undan" öðrum Norðurlandabúum í ýmsu fleiru - sem ég nefni auðvitað ekki í sömu andrá og þetta frjálsræði - enda eru ber brjóst auðvitað ekki klám eins og hér var réttilega bent á. En hvað sem frjálslyndum bloggurum finnst um þetta - svona fræðilega - held ég enn að reglulegir sundgestir, neytendur almennt, séu íhaldssamari en svo að þeir séu hlynntir því að konur séu berar að ofan á almennum sundstöðum á Íslandi (utan sólarbekkja). Mér finnst líklegt að þetta eigi nokkuð jafnt við um konur og karla sem sækja sundstaði en erfitt er reyndar að sannreyna það.
Rétt er að prófa þessa kenningu með því að endurtaka óvísindalega tilraun með einfaldri skoðanakönnun hér til vinstri um þetta efni - sem stendur í tvo sólarhringa. Spurningin felur auðvitað í sér að bannað sé (áfram) að konur séu berar að ofan á almennum sundstöðum á Íslandi - en ég er ekki viss um að mikið hafi reynt á það (óformlega) bann hingað til.
Konur mega bera brjóstin í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 152352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Hvað með gamla karla í gömlum gegnsæjum sundskýlum, er ekki þörf á því að banna þá. Ég hef séð þá nokkra, þeir eru hérumbil berrassaðir í sundi Annaðhvort eiga allir að vera í brjósthyljandi klæðnaði eða enginn
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.4.2008 kl. 02:58
Ég stið FEMINISTA HEILSHUGAR Í ÞESSU BRÍNA BARÁTTUMÁLI ÞEIRRA. og gef þeim öll mín 43 athvæði.
Brynjar Jóhannsson, 26.4.2008 kl. 14:54
Ég er á sama máli og Þrymur.Ég held að það yrði bara fjölgun fólks í laugunum ef þær fengju að vera á túttunum.
Guðjón H Finnbogason, 26.4.2008 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.