Já, viđ erum brćđur - en ekki jábrćđur

Já, ţađ er (ótrúlegt en) satt - og ekkert leyndarmál af minni hálfu - ađ viđ erum brćđur; gaman ađ eiga sér ekki bara jábrćđur - enda miklu skemmtilegra ađ rökrćđa viđ ţá sem eru manni ósammála, jafnvel um grundvallaratriđi.

 

Kíkiđ á bloggiđ hans til ađ fá breidd í umrćđuna; nýlega var ég af áhrifamanni í atvinnulífinu kallađur „óvenju stjórnlyndur mađur“ en yngsti bróđir minn er, vćgast sagt, mjög frjáls og hygginn mađur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Hann er XD

Ţú ert   XS

Ómar Ingi, 3.4.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Reyndar ekki.

Gísli Tryggvason, 3.4.2008 kl. 23:32

3 Smámynd: Anna Guđný

Hann er allavega XD.

Anna Guđný , 4.4.2008 kl. 08:31

4 Smámynd: Ómar Ingi

Well mátti reyna

Ómar Ingi, 4.4.2008 kl. 09:13

5 Smámynd: Gísli Tryggvason

Hann myndi sjálfsagt kjósa repúblikana en ég demókrata í BNA en ekkert leyndarmál er ađ ég er skráđur í Framsóknarflokkinn.

Gísli Tryggvason, 8.4.2008 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband