Aprílgabb í garđ háskólafólks?

Í dag hittist í fyrsta skipti tvíhöfđanefnd forsćtisráđherra um ţróun Evrópumála; ţar eiga sćti fulltrúar allra stjórnmálaafla, atvinnurekenda og launafóks - eđa hvađ? Ţau tćpu sjö ár sem ég var framkvćmdarstjóri Bandalags háskólamanna (BHM) leit ég ađ vísu svo á - og hegđađi mér eftir ţví - ađ BSRB vćri eins og eldra systkini í hópi samtaka opinberra starfsmanna gagnvart hinu opinbera og ASÍ vćri stóri bróđir. Auđvelt var líka ađ finna mál ţar sem ASÍ sýndi marktćka forystu fyrir launafólk í landinu. Sama gilti um BSRB í réttindum opinberra starfsmanna. BHM tók síđan forystu í einstökum málum - svo sem fćđingarorlofi - m.a. fyrir karla, í ţágu kvenna og barna á nýjum tímum.

 

Ţví naut stuđnings sú afstađa ađ sýna hollustu í samstöđu launafóks gagnvart atvinnurekendum.

 

Á Íslandi eru sem sagt ţrjú heildarsamtök launafólks, ţ.e. samtök stéttarfélaga; í ţví felst ađ í ASÍ eru stéttarfélög innan landssambanda og stéttir á borđ viđ rafiđnađarmenn, verslunarfólk og verkafólk, í BSRB eru bćđi lögreglumenn, sjúkraliđar og félagsmenn stćrsta stéttarfélags ríkisstarfsmanna, SFR, - og í BHM eru t.d. bćđi yfir 2.000 hjúkrunarfrćđingar, viđskiptafrćđingar, sálfrćđingar og félagsvísindamenn. O.s.frv. 

 

Ţađ tókst ađ fá ađild BHM viđurkennda ađ stjórn Vinnueftirlits ríkisins - međ lögum - og ađ einstaka nefnd, sem skipađ er í samkvćmt lögum eđa ákvörđun ráđherra - svo eitthvađ hefur ţetta ţokast.

 

Nú er ţetta ađ vísu ekki beinlínis neytendamál, sem ég blogga ađallega um, en mér svíđur ađ ţessi stóri hópur launafóks skuli ekki viđurkenndur. Auk ţess er ţetta óbeint eitt stćrsta hagsmunamál íslensks launafólks og neytenda. Hvers eiga háskólamenn ađ gjalda ađ ţeir eigi ekki fulltrúa í nefnd forsćtisráđherra um Evrópumál sem kemur saman í fyrsta skipti í dag, 1. apríl? Ţetta er vćntanlega aprílgabb!


mbl.is Nefnd um ţróun Evrópumála hélt fund međ ráđherrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband