Útreikningar Haga eru ekki réttir

Pétur Blöndal - þingmaður, ekki blaðamaður - benti - réttilega að mínu mati - á það í Kastljósi rétt í þessu að útreikningar Haga eða spá (um 20%  hækkun matvöru) væru ekki réttir enda væri aðeins litið til (vonandi tímabundinnar) gengislækkunar krónunnar en ekki annars rekstrarkostnaðar; sjá nánar hér. Verum á verði fyrir misbeitingu væntingastjórnunar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband