Snubbóttur endir - eđa hvađ?

Gaman ađ heyra ađ Hćstiréttur Svía hafi einnig lagt mat á hagsmuni neytenda međ ţví ađ telja ađ "auglýsingahléin spilltu upplifun áhorfenda á myndunum" en viđ fyrstu fréttir af ţessum dómi á BBC í gćrkvöldi var ađeins vísađ til höfundaréttar leikstjóra, sjá fyrri fćrslu mína. Ţannig fetar Hćstiréttur Svíţjóđar góđan međalveg međ ţví ađ byggja niđurstöđuna ekki bara á réttindum eigenda höfundaréttar eins og skilja mátti viđ fyrstu fréttir BBC.

 

Annars er athyglisvert ađ lesa blogg um fréttina um ţennan dóm ţví ţar er annars vegar vísađ til ţess ađ sumir hlađi niđur höfundaréttarvörđu efni af ţví ađ eigendur ţess skjóta sig í fótinn - eins og ég hef áđur fjallađ um - og hins vegar rćtt um bíómyndahlé sem stundum virkar ţannig á mig ađ ég segi (eđa hugsa) - gríđarlega hissa: "Ţetta var snubbóttur endir!"


mbl.is Auglýsingahlé í kvikmyndum brot á höfundarrétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband