Ţriđjudagur, 1. apríl 2008
Nei, en ég "sat" apríl - ţannig ađ brjóstin höfđu óbeint áhrif
Sjá hér um áhrif besta apríl-gabbsins á mig, hér um frétt sem var ekki aprílgabb og hér um misheppnađ forskot mitt á sćluna. Og hér um önnur helstu göbbin.
![]() |
Varstu gabbađur í dag? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 1. apríl 2008
Brjóst á berangri - hvar, hvenćr og hvernig ber!
Mér finnst ekki sanngjarnt - eins og sumir bloggarar hafa gert í dag - ađ ljóstra upp um aprílgabb áđur en ţau eru um garđ gengin eđa hafa náđ áhrifum; ţess vegna beiđ ég fram á kvöld međ ađ blogga um ţetta besta aprílgabb dagsins - sem ég hef séđ. Ađ vísu hef ég ekki enn séđ fréttir eđa blogg um ađ ţetta sé aprílgabb en í vissu minni um ţađ lét ég í raun gabbiđ hafa áhrif á mig - ég sat apríl, en hljóp ekki apríl!
Ég er alltaf međ sunddót í bílnum og á kort í flestar sundlaugar á suđvesturhorninu og fer gjarnan í pottinn í ţeirri laug sem ég er nćst staddur. Síđdegis í dag átti ég fund í vesturborginni og hefđi komiđ til greina ađ fara í mína gömlu heimalaug, Vesturbćjarlaugina, í tengslum viđ fundinn; af ótta viđ ađ vera myndađur á leiđ úr lauginni eins og aprílgabbađur syndaselur lét ég Kópavogslaugina duga.
Viđ ţetta skemmtilega aprílgabb, sem mátti sjá víđar á blogginu, rifjađist upp fyrir mér ágćtis blogg (sem ég tek undir) ofurbloggara sama dag og ég byrjađi ađ blogga fyrir tveimur vikum síđan og athugasemdir viđ ţađ um synjun viđ sćnskri brjóstaberun í sundi en athugasemdir viđ ţá frétt hljóta ađ slá met (taldi ţá um 40).
Enda ţótt ég ţykist vera feministi virđist mér ţarna of langt gengiđ í "jafnréttisbaráttu."
Ţó ađ tilvísađar athugasemdir viđ bloggiđ og fréttina segi eiginlega allt sem segja ţarf vil ég freista ţess ađ slá botninn í ţetta međ ţví ađ bćta viđ ađ ţetta mál er afstćtt eins og fleiri; ţađ er ekki sama hvenćr, hvar, hvernig o.s.frv. - t.d. hvort um er ađ rćđa brjóst í svefnherbergi, á sólarströnd, í sundi, brjóstagjöf á brautarstöđ - eđa franska forsetafrú. Svo skiptir máli afstađan milli fólks - er um ađ rćđa hjón eđa tvo neytendur!
M.ö.o. eru sundlaugargestir - neytendur - á Íslandi ekki vanir ţví ađ brjóst séu beruđ á "berangri" allan ársins hring. Ţó ađ ţađ hafi vitaskuld tíđkast í góđviđrinu sem ávallt var í sundlaug Akureyar - uppi í sólarbekkjabrekkunni - er ekki ţar međ sagt ađ hiđ sama eigi viđ í suddanum sunnanlands. (Skyldi einhver efast um réttmćti ţess ađ ég geri greinarmun á landshlutum minni ég á ađ mismunun eftir búsetu er ekki bönnuđ "berum" orđum í stjórnarskránni, 65. gr.) Ég er ansi hrćddur um ađ jafnvćgiđ myndi raskast í hópi sundlaugarneytenda - bćđi til og frá og jafnt međal karla og kvenna - ef konur fćru ađ mćta ţar berar ađ ofan.
Ţriđjudagur, 1. apríl 2008
Aprílgabb í garđ háskólafólks?
Í dag hittist í fyrsta skipti tvíhöfđanefnd forsćtisráđherra um ţróun Evrópumála; ţar eiga sćti fulltrúar allra stjórnmálaafla, atvinnurekenda og launafóks - eđa hvađ? Ţau tćpu sjö ár sem ég var framkvćmdarstjóri Bandalags háskólamanna (BHM) leit ég ađ vísu svo á - og hegđađi mér eftir ţví - ađ BSRB vćri eins og eldra systkini í hópi samtaka opinberra starfsmanna gagnvart hinu opinbera og ASÍ vćri stóri bróđir. Auđvelt var líka ađ finna mál ţar sem ASÍ sýndi marktćka forystu fyrir launafólk í landinu. Sama gilti um BSRB í réttindum opinberra starfsmanna. BHM tók síđan forystu í einstökum málum - svo sem fćđingarorlofi - m.a. fyrir karla, í ţágu kvenna og barna á nýjum tímum.
Ţví naut stuđnings sú afstađa ađ sýna hollustu í samstöđu launafóks gagnvart atvinnurekendum.
Á Íslandi eru sem sagt ţrjú heildarsamtök launafólks, ţ.e. samtök stéttarfélaga; í ţví felst ađ í ASÍ eru stéttarfélög innan landssambanda og stéttir á borđ viđ rafiđnađarmenn, verslunarfólk og verkafólk, í BSRB eru bćđi lögreglumenn, sjúkraliđar og félagsmenn stćrsta stéttarfélags ríkisstarfsmanna, SFR, - og í BHM eru t.d. bćđi yfir 2.000 hjúkrunarfrćđingar, viđskiptafrćđingar, sálfrćđingar og félagsvísindamenn. O.s.frv.
Ţađ tókst ađ fá ađild BHM viđurkennda ađ stjórn Vinnueftirlits ríkisins - međ lögum - og ađ einstaka nefnd, sem skipađ er í samkvćmt lögum eđa ákvörđun ráđherra - svo eitthvađ hefur ţetta ţokast.
Nú er ţetta ađ vísu ekki beinlínis neytendamál, sem ég blogga ađallega um, en mér svíđur ađ ţessi stóri hópur launafóks skuli ekki viđurkenndur. Auk ţess er ţetta óbeint eitt stćrsta hagsmunamál íslensks launafólks og neytenda. Hvers eiga háskólamenn ađ gjalda ađ ţeir eigi ekki fulltrúa í nefnd forsćtisráđherra um Evrópumál sem kemur saman í fyrsta skipti í dag, 1. apríl? Ţetta er vćntanlega aprílgabb!
![]() |
Nefnd um ţróun Evrópumála hélt fund međ ráđherrum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |