Miðvikudagur, 23. september 2009
Útrétt sáttahönd þreytist
Nú hafa fulltrúar lántakenda beðið í heila viku eftir svari frá félags- og tryggingamálaráðherra um hvort þeir fái aðild að endurskipulagningu skulda heimilanna. Stjórnvöld hafa fundað með fulltrúum kröfuhafa, þ.m.t. ASÍ - sem stendur að lífeyrissjóðum sem eru meðal kröfuhafa. Því verður ekki trúað að stjórnvöld afþakki gott boð um samstarf við neðangreinda aðila - eftir nær árs bið eftir að tekið verði í eitt skipti og með heildstæðum hætti á skuldum neytenda í kjölfar forsendubrests við gengisfall um páskana í fyrra og gengishrun í kjölfar bankakreppu.
Lengur verður vart beðið eftir að tekið verði í sáttahönd eftirfarandi aðila sem starfað hafa saman frá sameiginlegu ákalli 11. febrúar sl., þ.e.
- Búseta á Norðurlandi,
- Félags fasteignasala,
- Hagsmunasamtaka heimilanna,
- Húseigendafélagsins og
- talsmanns neytenda.
Sjö mánuðum síðar endurnýjuðu sömu aðilar ákallið ásamt fleirum og í kjölfarið var fundað með ráðherra og þingflokkum stjórnarflokkanna auk ASÍ, Neytendasamtakanna og þingflokks Framsóknarflokksins og boðið upp á viðræður um leiðir til niðurfærslu. Á fundinum með ráðherra var óskað eftir fullri og beinni aðild að því að móta aðgerðir. Ráðherra veit að beðið er eftir svari.
![]() |
Ræða um greiðsluvanda heimila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 152681
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Tilhneiging foreldra alltaf að vernda börnin sín
- Óljóst hvenær hjörtun komast á dagskrá
- Eðlilegt að menn íhugi að beita kjarnorkuákvæðinu
- Segja skólann ekki mæta markmiði sínu
- Niðurstöðu í Menningarnæturmálinu ekki áfrýjað
- Hjóla þúsund kílómetra umhverfis Vestfirði
- Ásthildur Lóa sakar menn um gaslýsingu
- Laugavegsspáin er komin í loftið
- Sú vinna hefst í framhaldinu
- Gámaflutningabíll bilaði í Hvalfjarðargöngum
Erlent
- Þungunarrofsbann frá árinu 1849 afnumið
- Læknir og fjölskylda hans fórust í árás á Gasa
- Lögreglumenn í hópi smyglara sem fengu dauðadóm
- Diddy saklaus í þremur af fimm ákæruliðum
- Harðar ásakanir á hendur forsætisráðherranum
- Kremlverjar fagna ákvörðun Bandaríkjanna
- Tveir látnir í hitabylgjunni í Frakklandi
- Stal ýtu og ók inn í hús: Óttuðust um líf barnanna
- Kínverjar þurfa að samþykkja eftirmanninn
- Trump segir að Ísrael hafi samþykkt skilyrði fyrir 60 daga vopnahlé á Gasa
Fólk
- Eiginkonan ekki á bak við fjölskylduerjurnar
- Post Malone féll af sviðinu og er hættur með kærustunni
- Lewis Capaldi snúinn aftur
- Ástralar afturkalla vegabréfsáritun Kanye West
- Tæklar alls konar vinkla hjartans
- Heit sem eldurinn á 47 ára afmælinu
- Sitja enn á rökstólum í máli Diddy
- Sakar móður Tupac um að hafa aðstoðað við að enda líf sonar síns
- Við eigum bara eina sekúndu í einu
- Tökum lokið á fjórðu seríu Bridgerton
Viðskipti
- Regluverkið hannað fyrir stærra umhverfi
- Fjarskiptastofa komst að niðurstöðu
- Vókismi varð Jaguar að falli
- Vextir verði ekki lækkaðir meira út árið
- Samkeppnin hörð á tryggingamarkaði
- 13,5% samdráttur í sölu hjá Tesla
- Fjárfesta í Úkraínu
- Ráðherra gengur langt í gagnrýni á Arctic Fish
- Aukin varnarútgjöld glæða markaðinn
- Hið opinbera hamlar arðsemi og skerðir samkeppnishæfni
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Um bloggið
Gísli Tryggvason
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Já, þetta er furðuleg uppákoma hjá stjórnvöldum. Skilja þau ekki að staða ASÍ er sem kröfuhafi ekki fulltrúi lánþega. En meðan við vitum ekki hvað á að bjóða, þá hef ég tekið þá afstöðu að hvorki lofa né lasta það sem verður hugsanlega boðið. Dag skal að kvöldi lofa og mey að morgni.
Marinó G. Njálsson, 23.9.2009 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.