Laugardagur, 31. janúar 2009
Afmćlisstjórnin
Ţađ fer vel á ţví ađ ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar - Grćns frambođs - taki viđ á morgun 1. febrúar - ekki bara vegna 33ja ára afmćlis Katrínar Jakobsdóttur, verđandi menntamálaráđherra, heldur á sjálf heimastjórnin 105 ára afmćli á morgun, 1. febrúar. Ţann dag áriđ 1904 tók Hannes Hafstein fyrstur Íslendinga viđ embćtti ráđherra Íslands og međ ţví fćrđist ćđsta handhöfn framkvćmdarvalds frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur - sem hafđi veriđ áralangt baráttumál og deiluefni í íslenskum stjórnmálum. Á sama tíma hófst sú óslitna stjórnskipunarvenja - sem síđan er stjórnarskrárvarin - ađ skipun ráđherra (frá 1917 ríkisstjórnar) ţurfi ađ styđjast viđ meirihluta Alţingis eđa njóta a.m.k. hlutleysis meirilhluta alţngismanna. Sú regla er kennd viđ ţingrćđi. Fyrir réttum 15 árum, á 90 ára afmćli heimastjórnar og ţingrćđis, hélt Orator, félag laganema (viđ lagadeild Háskóla Íslands), upp á tímamótin međ göngu niđur ađ Stjórnarráđshúsi. Svo vel vildi til ađ afmćliđ bar upp á ţriđjudag, ađ mig minnir, reglulegan fundardag ríkisstjórnar. Af ţví tilefni hélt ég sem ritstjóri Úlfljóts, tímarits laganema, rćđu f.h. Orators fyrir ţáverandi ríkisstjórn, fyrsta ráđuneyti Davíđs Oddssonar, sem kölluđ var út á Stjórnarráđströppurnar í tilefni dagsins. Kannski ég birti rćđuna hér á morgun til ađ fagna ţessum tímamótum. Ég óska fyrsta ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttur alls velfarnađar í mikilvćgum störfum sínum á nćstu mánuđum.
![]() |
Stjórnin mynduđ á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvariđ stjórnlagaţing sem ţjóđin kýs til ađ semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmađur neytenda hefur ţríţćtt hlutverk - varđstöđu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift ađ leita réttar síns óháđ stađ og stund.
- Viltu leita sátta? Ađgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Fćrsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Hókus pókus hjá ráđherrunum
- Jón Pétur: Hvernig myndi ţér líđa?
- Vilja halda partý: Fariđ ađ minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Ţrír eftir í varđhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtćkiđ sagt á leiđ í ţrot
- Algjörlega óljóst hvađ bíđur ţessa unga fólks
- Jens telur niđur dagana
- Tíu skjálftar yfir ţremur ađ stćrđ
- Heimaţjónusta viđ eldra fólk nú undir einn hatt
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníđsefni leystur upp
- Heathrow fékk ađvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarđsprengjubanni
- Ţúsundir án rafmagns
- Lífstíđ fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Ţarna hafa forlögin gripiđ inn í munu sumir segja og ţessi dagur gerir stjórnarmyndun Jóhönnu enn meiri tímamót fyrir íslenskt samfélag. Góđ ábending og nú er bara ađ vita hvort Sigmundur Davíđ er svo djúpvitur ađ hafa gert töf Framsóknar á ţessum forsendum ađ hluta. Tel ađ Sigmundur Davíđ sé ágćtlega skynsamur mađur fyrir utan flokksvaliđ sitt.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 31.1.2009 kl. 15:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.