Sunnudagur, 23. nóvember 2008
Ekki gleyma neytendum þegar hugað er að hagsmunum skattgreiðenda
Eitt af mörgu góðu sem fram kom í enn einu afbragðs Silfrinu rétt í þessu var það réttmæta sjónarmið Hallbjörns Karlssonar fjárfestis að gæta þyrfti hagsmuna almennings eða skattgreiðenda við fjárhagslega endurskipulagningu og endursölu fyrirtækja sem nú eru komin - beint eða óbeint - í eigu ríkis eða þjóðar. Það verður best gert með opnum og gegnsæjum leikreglum og eftir atvikum útboði eins og bent var á.
Þó vil ég minna á að ekki má ganga of langt í uppboðsnálgun við slíka sölu því eins og við þekkjum af reynslu, fræðum og lagaramma við slíkt söluferli þá er hætta á verðbólu (og þar með verðbólguáhrifum) við slíkt verklag - hvort sem um er að ræða lóðir eða fyrirtæki. Á endanum byggist söluverð fyrirtækja á væntingum kaupenda til arðs og hækkunar hlutabréfaverðs í framtíðinni; þær væntingar ráðast af því hvað (kaupendur telja að) hægt sé að bjóða - vonandi ekki misbjóða - neytendum.
Með því að halda uppi sterku samkeppniseftirliti er frekar hægt að treysta á að þessar væntingar verði ekki of háar þannig að nógu lágt verð fáist fyrir svo að ekki þurfi að okra á neytendum í framtíðinni!
Ég minni á að þrjár meginleiðir eru til í því skyni að gæta hagsmuna neytenda af lágu verði á vöru og þjónustu:
- ríkisrekstur,
- miðstýrt verðlag og
- samkeppni.
Nokkur sátt hefur líklega verið um að fara síðastnefndu leiðina að mestu og vaxandi leyti síðan um 1990 en oft er þó réttara að tala um fákeppni. Forsenda þess að sú leið verði áfram fyrir valinu er að framangreind sjónarmið verði höfð að leiðarljósi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 152353
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.