"Nú skaltu hćkka, elskan"

Ég var ađ hrađsmella yfir helstu fréttir á vefnum og á textavarpi til ađ vera öruggur um ađ hafa ekki misst af neinu markverđu undanfarnar klukkustundir eftir skammvinna og skemmtilega - en svolítiđ erfiđa - fjarveru frá helstu fréttaveitum.

 

Á sama tíma var ég ađ reyna ađ sinna smávćgis foreldraskyldum og sagđi ţetta annars hugar - eftir nokkrar ítrekanir á hefđbundnum skilabođum á ţessum tíma kvölds:

 

Nú skaltu hćkka, elskan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.