Laugardagur, 20. september 2008
Neytendur segja já
Neytendasamtökin, stærsti og elsti lýðræðislegi fulltrúi neytenda á Íslandi, hafa nú bæst í hóp hagsmunasamtaka atvinnurekenda og svarað jákvætt spurningunni um hvort Ísland eigi að leita eftir aðildarviðræðum við Evrópusambandið - sem sé heimilum í landinu í hag.
Um þetta var sögð frétt á nýsameinaðri fréttastofu RÚV síðdegis en ég hef ekkert fundið á mbl.is um þessi stórtíðindi enn.
Mér vitanlega hafa heildarsamtök launafólks - ASÍ, BHM og BSRB - ekki tekið formlega afstöðu í þessu efni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 152352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Ja fyrir mitt leiti sem neytanda þá er mitt svar nei. Lækkun á vöruverði í kjölfar ESB aðildar er líkleg en alls ekki örugg. T.d. varð ekki marktæk lækkun í sumum aðildarlöndum t.d. Finnlandi og Svíþjóð. Vöruverð fylgir nefnilega fleiri þáttum heldur en bara gengi gjaldmiðla og ég held að langir og dýrir aðflutningar vegi meira í háu vöruverði hér heldur en gengið, þó að það vegi þungt líka.
Jóhann Pétur Pétursson, 20.9.2008 kl. 22:00
"Vöruverð fylgir nefnilega fleiri þáttum heldur en bara gengi gjaldmiðla"
segir Jóhann Pétur.
Líklega hefur hann í huga heimsókn skoskra knattspyrnuáhugamanna, sem orsakaði tímabundna lækkun á bjórverði í Reykjavík fyrir skemmstu.
Jón Halldór Guðmundsson, 21.9.2008 kl. 00:09
Beiðni um viðræður um þáttöku Íslands í myntbandalagi Evrópusambandsins þyrfti að leggja inn sem fyrst. Við búum ekki lengur í lokuðu hagkerfi, heldur byggist samfélagsgerð okkar á viðskiptum við útlönd í flestum þáttum. Frjáls viðskipti byggjast á að notaður sé gjaldmiðill sem allir geta sætt sig við. Íslenska krónan er ónothæf í beinum viðskiptum við útlönd og því er hún okkur fjötur um fót.
Neytendur dreymir um lægra verð á lánsfé, fjárhgslegt öryggi, festu í alþjóðlegum viðskiptum og samkeppnishæfni á alþjóðlegum mörkuðum. Leiðin að þessu marki er að taka upp evru.
Kjartan Eggertsson, 21.9.2008 kl. 03:37
Kjartan
Hvernig er það eigum við ekki fyrst að kynna öll lög ESB og annað , og síðan leyfa þjóðinni að greiða atkvæði um það hvort við eigum að fara í aðildarviðræður við ESB?
Hver segir að eitthvað meira öryggi sé í stærra hagkerfi en litlu hagkerfi?
Ég er sammála honum Jóhann:.." Lækkun á vöruverði í kjölfar ESB aðildar er líkleg en alls ekki örugg." Annað ég er á því að það sé vitlaust hjá okkur að vera með fljótandi gjaldmiðil.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.