Til hamingju - neytandi þekktu rétt þinn!

Ég hef lengi verið svolítið fixeraður á afmælisdaga og aðrar merkar dagsetningar; nánast óvart tók ég eftir því að í dag, 14. september, á hálfs árs afmæli ein helsta afurð embættis talsmanns neytenda, sem viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, hleypti hátíðlega af stokkunum 14. mars sl. eftir feiknavinnu Liselotte Widing, sérfræðings í neytendarétti, þ.e.

 

Leiðakerfi neytenda (neytandi.is).

 

Ég fór að blogga skömmu síðar - m.a. til að kynna þessa gagnvirku vefgátt og með því reglur og úrræði til handa neytendum. Ég skora á neytendur að nýta sér Leiðakerfi neytenda til þess að leita réttar síns í nokkuð flóknu kerfi en með ágætis úrræði og oft nokkuð hagstæðar reglur - ef menn þekkja þær og nýta sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Sæll Gísli. Takk fyrir frábæra pistla. Get ég sent á þig netpóst? Er með fyrirspurn sem ég vil ekki setja hér inn, allavega ekki strax.

Hafðu það gott.

Anna Guðný , 14.9.2008 kl. 16:17

2 Smámynd: Gísli Tryggvason

Takk fyrir hrósið; vefsíða embættis talsmanns neytenda er www.talsmadur.is og netfang mitt í vinnunni er gt@talsmadur.is.

Gísli Tryggvason, 14.9.2008 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband