Laugardagur, 6. september 2008
Fanny og Freddi þjóðnýtt eins og Norðurklöpp
Nú hafa meginríki kapítalismans, Bandaríkin og Bretland, bæði þjóðnýtt íbúðarlánabanka sem komnir voru í vandræði. Þar með er fallist á sjónarmið sem sjálft frjálslyndisritið Economist hefur talað fyrir um skeið, þ.e. að ekki gangi að hluthafarnir græði bara þegar vel árar en að skattgreiðendur deili svo byrðunum með þeim eða beri þær alfarið þegar illa fer.
Um þetta skrifaði ég m.a. 4. apríl sl.:
Síðast á laugardaginn var fjallaði Economist í leiðara með gagnrýnum hætti um afleiðingar hins frjálsa markaðar þannig að hluthafar græði þegar vel gengur en ríkið beri hluta af byrðinni:
...when the other investment bankers and their shareholders take on that extra bit of risk, knowing that they keep all the gains, but that the state will shoulder some of the losses?
Bandaríska ríkið að yfirtaka fasteignalánasjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Sæll Gísli
Það er víst of mikið að kalla þetta þjóðnýtingu því hér verður um varðveitingareignarhlut að ræða þar sem ríkið verður fyrsta veðréttar hluthafi á undan öllum öðrum hluthöfum, en samt ÁSAMT öllum öðrum hluthöfum, og mun skjóta inn fjármagni til að koma í veg fyrir nokkurskonar alheimskreppu því skuldabréf beggja fyrirtækja eru í alþjóðlegri eigu aðila eins og til dæmis erlendra lífeyrissjóða og fjárfestingarfélaga. Siðan mun ríkið draga sig út og skattgreiðendur munu ekki þurfa að borga brúsann.
Fannie Mae var stofnað 1938 sem hluti af Roosevelts "New Deal" í þeim tilgangi að bjarga Ameríku frá ofurþunga kreppunnar og var ríkisrekið þar til 1968 þegar það var gert að almenningshlutafélagi. Freddie Mac var stofnað 1970 til að veita Fannie samkeppni. Til samans standa þessi tvö lánafyrirtæki fyrir útgáfu aðeins 12 trilljón dollara af húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Skuldabréfin eru í alþjóðlegri eigu.
Þetta er mjög mjög slæmt mál en þó skárra en að rúlla út alheimskreppu sem blóðugu teppi yfir allann heiminn. Af þessu má sjá hversu alvarleg fjármálakreppan einmitt er. Það er mín persónulega skoðun að Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna sé hér rétti maðurinn á vaktinni, því ef það er einhver sem gerþekkir vandamál kreppunnar miklu "The Great Depression" frá 1930 þá er það hann. Þá brugðust seðlabankar hlutverki sínu illilega.
Ég er nokkuð viss um að þetta mun endurtaka sig í mörgum löndum Evrópu á næstu misserum. Nothern Rock var einungis dropi í hafið.
Jæja Gísli, takk fyrir kaffið, það er víst best að halda áfram að borga Roskilde Bank skattana sína á 14.000 DKK á hvern skattgreiðanda hér í DK - kaffitíminn er búinn drengir :)
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.9.2008 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.